Fréttir Barnaheilla

Ungmenni funduðu með menntamálaráðherra

Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra.Ungmennaráð Barnaheilla átti í gær fund með Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra ásamt fulltrúum frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna og ungmennaráði UNICEF. Menntamál voru til umræðu og helstu málefni sem snúa að ungmennum vegna þeirra. Fundurinn fór fram á skrifstofu umboðsmanns barna þar sem 11 ungmenni á aldrinum 14-18 ára tóku þátt.Meðal þeirra sem töluðu...

Neyðarsöfnun vegna hörmunganna í Nepal

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp. Um 30 milljónir búa í Nepal og af þeim eru 35% börn undir 15 ára aldri.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa hafið neyðarsöfnun vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn.Þúsundir barna eru slösuð, hafa misst heimili sín og eiga í miklum erfiðleikum með að finna hreint vatn og uppfylla grundvallarþarfir sínar. Þau eru í bráðri þörf fyrir hjálp...