Fréttir Barnaheilla

Gulnaz í Swat-dalnum segir frá reynslu sinni

Miklar rigningar í Pakistan í júlí síðastliðnum ollu gríðarlegum flóðum sem hafa haft áhrif á líf 21 milljónar manna, þar af að minnsta kosti 6 milljóna barna. Þessi börn eru, með hverjum deginum sem líður, viðkvæmari fyrir vannæringu og lífshættulegum sjúkdómum. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta mesta neyðarástand sem skapast hefur í heiminum á liðnum árum.Miklar rigningar í Pakistan í júlí síðastliðnum ollu gríðarlegum flóðum sem hafa haft áhrif á líf 21 milljónar manna, þar af að minnsta kosti 6 milljóna barna. Þessi börn eru, með hverjum deginum sem líður, viðkvæmari fyrir vannæringu og líf...

Vinna við skóla í Kambódíu að hefjast

Vinna við skóla sem veita mun ríflega 400 börnum aðgang að grunnmenntun er að hefjast í Kampong Cham héraðinu í Kambódíu. Barnaheill – Save the Children á Íslandi styðja verkefnið en því er stýrt af Barnaheillum – Save the Children í Kambódíu.Vinna við skóla sem veita mun ríflega 400 börnum aðgang að grunnmenntun er að hefjast í Kampong Cham héraðinu í Kambódíu. Barnaheill – Save the Children á Íslandi styðja verkefnið en því er stýrt af Barnaheillum – Save the Children í Kambódíu.Barnaheill – Save the Children á Íslandi lögðu verkefninu til eina milljón króna á síðasta ári og þar af kom um helmingur frá nemendum ...

Þjóðarleiðtogar verða að hlaupa, ekki ganga

Hægt er að bjarga lífi 15 milljóna barna ef þjóðarleiðtogar heims standa við ákvæði samkomulags sem undirritað verður í New York í dag. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Hægt er að bjarga lífi 15 milljóna barna ef þjóðarleiðtogar heims standa við ákvæði samkomulags sem undirritað verður í New York í dag. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Barnaheill – Save the Children telja að ef ekki verða straumhvörf í áherslum, munu Þúsaldarmarkmiðin missa algjörlega marks. Í dag er lokadagur leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem verið er að fara yfir framvindu markmiðanna.„Með nýrri alhliða stefnu Ban Ki-Moons um heilsu barna og kvenna...

Þrjár milljónir manna senda skýr skilaboð til leiðtoga heimsins um að bjarga lífum barna

Þrjár milljónir manna frá 40 löndum skrifuðu undir einstaka og óvenjulega undirskriftasöfnun Barnaheilla – Save the Children með því að þrýsta þumalfingri á blað. Söfnunin var m.a. afhjúpuð á Grand Central lestarstöðinni í New York í dag og er liður í Every One  alþjóðaverkefni samtakanna. Leikkonan Claire Danes er verndari herferðarinnar.Þrjár milljónir manna frá 40 löndum skrifuðu undir einstaka og óvenjulega undirskriftasöfnun Barnaheilla – Save the Children með því að þrýsta þumalfingri á blað. Söfnunin var m.a. afhjúpuð á Grand Central lestarstöðinni í New York í dag og er liður í Every One  alþjóðaverkefni samtakan...

Rangar áherslur hafa leitt til dauða fjögurra milljóna barna á síðustu 10 árum

Hægt hefði verið að koma í veg fyrir dauða fjögurra milljóna barna á síðustu tíu árum ef ríki heims hefðu lagt jafn mikið af mörkum til að hjálpa fátækum börnum og þeim sem betur eru sett. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Hægt hefði verið að koma í veg fyrir dauða fjögurra milljóna barna á síðustu tíu árum ef ríki heims hefðu lagt jafn mikið af mörkum til að hjálpa fátækum börnum og þeim sem betur eru sett. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Í nýrri skýrslu, A Fair Chance at Life , kemur fram að Barnaheill – Save the Children telja sig hafa uppgötvað hættulega tilhneigingu meðal margra þróunarríkja. Hún felur...

Milljónir barna enn án hjálpar í Pakistan

Mánuði eftir að flóðin í Pakistan hófust, hefur ekki tekist að veita 2,3 milljónum barna undir 5 ára aldri lífsnauðsynlega hjálp. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Mánuði eftir að flóðin í Pakistan hófust, hefur ekki tekist að veita 2,3 milljónum barna undir 5 ára aldri lífsnauðsynlega hjálp. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children.Barnaheill – Save the Children, sem hafa náð til ríflega 305 þúsund barna og fullorðinna á síðustu fjórum vikum, benda á að aðeins 10% þeirra sem urðu að flýja heimili sín vegna flóðanna hafi fengið aðstoð. Gríðarlegt umfang hamfaranna, eyðilegging vega og brúa hafa gert hjálparstarf erfitt. Mengað fló...