Fréttir Barnaheilla

Áskorun til stjórnvalda á Degi barnsins

Í dag er Dagur barnsins, árlegur opinber dagur sem komið var á árið 2007 til heiðurs börnum. Í tilefni af honum sendu Barnaheill áskorun til stjórnvalda þar sem þrýst er á að þau vinni að húsnæðisöryggi íslenskra barna. Síðustu ár hafa samtökin sent frá sér áskorun til að árétta að mannréttindi barna séu höfð í heiðri. Áskorunin í ár er svohljóðandi: Í dag er Dagur barnsins, árlegur opinber dagur sem komið var á árið 2007 til heiðurs börnum. Í tilefni af honum sendu Barnaheill áskorun til stjórnvalda þar sem þrýst er á að þau vinni að húsnæðisöryggi íslenskra barna. Síðustu &...

Hjólasöfnun Barnaheilla 2015 lokið

Fjórðu Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi lauk í vikunni þegar 150 hjólum hafði verið úthlutað til barna sem annars ættu ekki kost á að eignast hjól. Um 400 hjól í misgóðu ástandi söfnuðust í ár og eftir viðgerðir sjálfboðaliða, voru 200 góð hjól til skiptanna. Um 50 hjól voru síðan gefin áfram til Hjálparstarfs Kirkjunnar.Fjórðu Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi lauk í vikunni þegar 150 hjólum hafði verið úthlutað til barna sem annars ættu ekki kost á að eignast hjól. Um 400 hjól í misgóðu ástandi söfnuðust í ár og eftir viðgerðir sjálfboða...

Söfnuðu 400 þúsund krónum fyrir Barnaheill

Börn úr fimm barnakórum afhentu Barnaheillum – Save the Children á Íslandi rúmlega 400 þúsund krónu afrakstur af söfnunartónleikum sem haldnir voru til stuðnings Barnaheillum á dögunum.Börn úr fimm barnakórum afhentu Barnaheillum – Save the Children á Íslandi rúmlega 400 þúsund krónu afrakstur af söfnunartónleikum sem haldnir voru til stuðnings Barnaheillum á dögunum. Tónleikarnir Syngjum saman – stöndum saman, voru haldnir í Langholtskirkju undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur kórstjóra. Friðrik Dór Jónsson söng með börnunum sem voru 220 talsins og komu úr fimm kórum; kórum Neskirkju, Hamraskóla, Lindaskóla, Vogaskóla og Ingunnarskóla.  Fjá...

Dyggur stuðningsaðili endurnýjar samning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Icelandair Group hafa endurnýjað samstarfssamning þess efnis að Icelandair Group verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla.Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Icelandair Group hafa endurnýjað samstarfssamning þess efnis að Icelandair Group verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla. Fyrirtækið hefur frá árinu 2008 styrkt samtökin um ákveðinn fjölda flugferða og gistinátta á ári hverju.Samningurinn var undirritaður af Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair Group og Ernu Reynisdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla.,,Þetta gagnast Barnaheillum sérlega vel þar sem samtökin eru virk bæði hér á landi og erlendis. Stuðningur Icelandair Group er okkur afar mikilvægur,&rdqu...

Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum?

Flestum foreldrum þykja börnin sín vera óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Það hlýtur að teljast jákvætt því yfirleitt er velferð barna foreldrum þeirra efst í huga og þeir vilja börnum sínum auðvitað allt hið besta.Flestum foreldrum þykja börnin sín vera óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Það hlýtur að teljast jákvætt því yfirleitt er velferð barna foreldrum þeirra efst í huga og þeir vilja börnum sínum auðvitað allt hið besta.Öðru hverju birtast viðtöl við fólk sem deilir reynslusögum úr lífi sínu með almenningi, sem ýmist lýsa jákvæðri upplifun eða erfiðri lífsreynslu. Í einhverjum tilfellum er börnum þeirra se...

Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. maí síðastliðinn, tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni KarlssonÁ aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. maí síðastliðinn, tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni Karlsson.Í stjórn sitja fyrir Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Helga Sverrisdóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson. Barn...

Frítíminn getur verið dýrt spaug

Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna, er frítíminn eins misjafn og aðstæður barnanna leyfa. Frítíminn getur nefnilega verið dýrt spaug.Brátt líður að sumri, skólar loka dyrum sínum og börnin flykkjast út til að njóta þess sem sumarið hefur upp á að bjóða; ferðalög, leiki, námskeið og samveru við fjölskyldu og vini. Ólíkt grunnskólanum, sem er kjölfesta allra barna, er frítíminn eins misjafn og aðstæður barnanna leyfa. Frí...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2014

Ársskýrsla fyrir árið 2014

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2014 með því að smella hér....

Ísland þriðja best fyrir mæður

Ísland er í þriðja sæti af þeim löndum í heiminum þar sem best er að vera móðir samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children.Ísland er í þriðja sæti af þeim löndum í heiminum þar sem best er að vera móðir samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Noregur er í fyrsta sæti og Finnland í öðru, en á eftir Íslandi koma Danmörk og Svíþjóð. Sómalía rekur lestina annað árið í röð – og er það land þar sem verst þykir fyrir mæður að ala börn sín. Af botnsætunum 11 eru níu skipuð Afríkulöndum.  Skýrslan um stöðu mæðra kom út í 16. sinn í d...