Fréttir Barnaheilla

Mjúkdýraleiðangur IKEA á Íslandi safnar 1,5 milljónum

Í dag afhenti starfsfólk IKEA Barnaspítala Hringsins fjölda mjúkdýra sem söfnuðust í árlegum Mjúkdýraleiðangri fyrirtækisins. Hér á landi safnaðist rúm ein og hálf milljón krónaÍ dag afhenti starfsfólk IKEA Barnaspítala Hringsins fjölda mjúkdýra sem söfnuðust í árlegum Mjúkdýraleiðangri fyrirtækisins. Hér á landi safnaðist rúm ein og hálf milljón króna en á heimsvísu lögðu viðskiptavinir IKEA söfnuninni lið með því að kaupa mjúkdýr -ein evra af hverju seldu mjúkdýri rann til söfnunarinnar. Á heimsvísu safnaðist 11,1 milljón evra, eða um einn og hálfur milljarður íslenskra króna. &nbs...

Er geðheilbrigði forréttindi?

Næsti fræðslufundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. janúar kl. 8:15 - 10:00.Næsti fræðslufundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. janúar kl. 8:15 - 10:00. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið "Er geðheilbrigði forréttindi?" þar sem fjallað verður um áhrif umönnunar fyrsta 1001 dag í lífi hvers barns á lífsgæði og  geðheilsu ævina á enda. Frummælendur eru þau Anna María Jónsdóttir geðlæknir, Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi og dr. Sigrún Júlíusdóttir prófessor við Háskóla Íslands. Fundarstj&oacut...

Rit um aðgerðir gegn hatursorðræðu á internetinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa, í samstarfi við pólsk sjálfboðaliðasamtök á vegum Teatr Grodzki, gefið út ritið Model of effective fight against hate speech. Report on combating hate speech on the internet. Fyrst um sinn er ritið einungis birt á ensku.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa, í samstarfi við pólsk sjálfboðaliðasamtök á vegum Teatr Grodzki, gefið út ritið Model of effective fight against hate speech. Report on combating hate speech on the internet. Fyrst um sinn er ritið einungis birt á ensku.Hatursorðræða á netinu er alvarlegt mein í heiminum í dag. Með tilkomu internetsins berast upplýsingar, hugmyndir, fréttir og önnur gögn hratt manna á milli. Því er mikilvægt að halda &a...

Líf flóttabarna í hættu í frosthörkum

Spáð er allt að 20 stiga frosti á landamærum Makedóníu og Serbíu þar sem sýrlenskt flóttafólk fer um. Barnaheill – Save the Children vara við því að börn á þessari leið eigi á hættu að ofkælast og fá lungnabólgu.Spáð er allt að 20 stiga frosti á landamærum Makedóníu og Serbíu þar sem sýrlenskt flóttafólk fer um. Barnaheill – Save the Children vara við því að börn á þessari leið eigi á hættu að ofkælast og fá lungnabólgu.Starfsmenn hjálparsamtaka við landamærastöðina í Presevo, segja að þar sé 15 cm snjór á jörðu og börn komi með bláar varir, kvíðin og skjálfandi ...

Tómstundir eru of kostnaðarsamar

Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum.Því miður fá mörg börn ekki tækifæri til að stunda tómstundir vegna mikils kostnaðar, hvort sem um er að ræða tómstundir sem snúa að listum, íþróttum eða öðrum félagsstörfum. Aukakostnaður sem fylgir, svo sem fyrir æfingagjöld, íþróttaföt, skó, hljóðfæri og fleira getur verið umtalsverður. Síðan bætast við keppnis- og æfingaferðir. Kostnaður foreldra vegna þessa getur hlaupið á hundruðum þúsunda á &...

Helle Thorning-Schmidt ráðin framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna

Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, Helle Thorning-Schmidt, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla – Save the Children. Helle tekur við af Jasmine Whitbread sem hefur gengt stöðunni í sex ár og var ábyrg fyrir verkefnum sem náðu til rúmlega 55 milljóna barna í 120 löndum.Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, Helle Thorning-Schmidt, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla – Save the Children. Helle tekur við af Jasmine Whitbread sem hefur gengt stöðunni í sex ár og var ábyrg fyrir verkefnum sem náðu til rúmlega 55 milljóna barna í 120 löndum.„Við fögnum ráðningu Helle Thorning-Schmidt sem hefur sýnt góða forystuh...

Barnaheill kalla eftir tafarlausu vopnahléi í Madaya

Mannúðarstarfsfólk í sýrlenska bænum Madaya segir að 31 í það minnsta hafi látist hungurdauða í bænum í desembermánuði. Verði mat, lyfjum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum ekki hleypt tafarlaust inn í bæinn muni fleiri börn deyja á komandi dögum og vikum.Mannúðarstarfsfólk í sýrlenska bænum Madaya segir að 31 í það minnsta hafi látist hungurdauða í bænum í desembermánuði. Verði mat, lyfjum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum ekki hleypt tafarlaust inn í bæinn muni fleiri börn deyja á komandi dögum og vikum.Af þeim 31 sem létust af völdum hungurs í desember eru þrjú ungabörn undir árs aldri. Þá hafa þrjú ófædd bö...