Fréttir Barnaheilla

Söfnuðu mestu fyrir Barnaheill

Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu í dag viðurkenningu til hjólaliðsins Team Atlantik legal sem safnaði mestu í áheitasöfnun hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon sem lauk um síðustu helgi. Öll áheit á liðin 24 sem tóku þátt í keppninni runnu til Barnaheilla.Barnaheill – Save the Children á Íslandi veittu í dag viðurkenningu til hjólaliðsins Team Atlantik legal sem safnaði mestu í áheitasöfnun hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon sem lauk um síðustu helgi. Öll áheit á liðin 24 sem tóku þátt í keppninni runnu til Barnaheilla. Liðsmenn Team Atlantik legal eru þau Bogi Guðmundsson, Benedikt Einarsson, Jóhannes Már Sigurðarson, Eiríkur Elís Þorláksson,...

Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi

Kynferðisofbeldi gagnvart börnum er til í mörgum myndum. Gerandi ofbeldisins tryggir sér oft þögn barnsins með hótunum til dæmis um að eitthvað slæmt gerist ef barnið segir frá eða lofar því gjöfum/peningum ef það segir ekki frá. Segja má að öflugasta forvörnin gegn þessari vá felist í góðu sjálfstrausti og sterkri sjálfsmynd. Þetta er grunnurinn að innra varnarkerfi barnsins sjálfs. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og formaður Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, skrifar.

Sala á notuðum hjólum í dag

Í dag standa Barnaheill - Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil) kl. 14-21, þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Í dag standa Barnaheill - Save the Children á Íslandi fyrir hjólasölu að Síðumúla 35 (bakatil) kl. 14-21, þar sem hjól sem gengu af í hjólasöfnun samtakanna verða seld á sanngjörnu verði. Hjólasöfnunin var unnin í samvinnu við hjólreiðakeppnina WOW Cyclothon, endurvinnslustöðvar, félagsþjónustuna og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur.Mun fleiri hjól söfnuðust í ár en á síðasta ári, þegar tæplega 500 hjól bárust í söfn...

Hjóla kringum landið til styrktar Barnaheillum

Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon hefst í dag. miðvikudaginn 19. júní og stendur yfir til 22. júní . Öll áheit á liðin í keppninni renna til Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Alls taka 25 lið þátt og hjóla með boðsveitarformi hringinn í kringum landið alls 1332 kílómetra. Þetta er annað árið í röð sem keppnin er haldin, en í ár munu um 200 manns taka þátt. Um er að ræða mikla aukningu frá síðasta ári þegar 78 manns þátt.Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon hefst í dag, miðvikudaginn 19. júní og stendur yfir til 22. júní . Öll áheit á liðin í keppninni renna til Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Alls taka 25...

Sumarið sem breyttist í martröð

Þrettán ára unglingur er stoltur af sjálfum sér. Hann hefur frumkvæði af því að tala við yfirmenn á hóteli og reddar sér sumarvinnu. Fyrstu alvöru vinnunni sinni – og ekki bara unglingavinnunni. Hann fær flottan búning og gengur til liðs við hóp pikkalóa á svipuðum aldri. Yfirmaður þeirra er vingjarnlegur. Hann er hjálplegur. Þetta verður gott sumar. ... En þetta varð ekki gott sumar. Því yfirmaðurinn var barnaníðingur.

Eineltið eyðilagði mig

,,Þetta byrjaði fyrst þegar ég var 8-9 ára með uppnefninu Rauðskalli Brennivínsson. Ég þótti svolítið skrýtinn, rauðhærður og hafði ekki áhuga á fótbolta sem olli dálítilli einangrun, því það var ætlast til að allir strákar hefðu áhuga á fótbolta,” segir Jón Gnarr, borgarstjóri, um erfiða reynslu sína af einelti í grunnskóla.,,Þetta byrjaði fyrst þegar ég var 8-9 ára með uppnefninu Rauðskalli Brennivínsson. Ég þótti svolítið skrýtinn, rauðhærður og hafði ekki áhuga á fótbolta sem olli dálítilli einangrun, því það var ætlast til að allir strákar hefðu áhuga &aac...

Ársskýrsla fyrir árið 2012

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2012 með því að smella hér....

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló, er sérfræðingur í hollri og góðri næringu. Hún hefur alla tíð passað upp á mataræði barna sinna og telur mikilvægt að sporna við sykurneyslu Íslendinga.Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla á veitingastaðnum Gló, er sérfræðingur í hollri og góðri næringu. Hún hefur alla tíð passað upp á mataræði barna sinna og telur mikilvægt að sporna við sykurneyslu Íslendinga.,,Við gleymum því stundum að það er aldrei of snemmt að koma inn hollum lifnaðarháttum hjá börnum. Bragðlaukar þeirra þróast mjög hratt og þaðþarf að vanda sig frá upphafi með f&ael...

Og hvað á barnið að heita?

Flestum finnst okkur ekkert sjálfsagðara en að eiga nafn. Og jafnvel þó við höfum ekkert um nafnavalið sjálft að segja sem ungabörn, verður nafnið afar mikilvægur hluti af okkur sjálfum sem manneskjum. Réttur til nafns telst til grundvallar mannréttinda hvers einstaklings og þess vegna vakti það athygli þegar 15 ára stúlka þurfti að leita réttar síns fyrir dómstólum til að fá að bera nafnið Blær, sem henni var gefið við skýrn árið 1997. Flestum finnst okkur ekkert sjálfsagðara en að eiga nafn. Og jafnvel þó við höfum ekkert um nafnavalið sjálft að segja sem ungabörn, verður nafnið afar mikilvægur hluti af okkur sjálfum sem manneskjum. Réttur til nafns telst til grundvallar mannrétti...

Stoltur og hreykinn verndari Barnaheilla

Fórnfúst starf Vigdísar Finnbogadóttur og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Fórnfúst starf Vigdísar og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Vigdís Finnbogadóttir er ein af stofnendum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og er skráður stofnfélagi númer eitt. Samtökin voru stofnuð árið 1989, en ári áður hafði fagfólk á Barna- og unglingageðdeild La...