Fréttir Barnaheilla

Barnaheill, Save the Children, leggja áherslu á vernd barna eftir jarðskjálftana í Chile

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Jarðskjálftinn, 8,8 á Richter, er einn sá har&e...

Utanríkisráðuneytið veitir Barnaheillum, Save the Children, 5 milljóna króna fjárstyrk

Barnaheill, Save the Children fengu nýverið fimm milljóna króna fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til neyðaraðstoðar á Haítí. Barnaheill, Save the Children, hafa starfað á Haítí frá árinu 1978.Barnaheill, Save the Children fengu nýverið fimm milljóna króna fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til neyðaraðstoðar á Haítí. Barnaheill, Save the Children, hafa starfað á Haítí frá árinu 1978.Frá því jarðskjálftinn varð hafa Barnaheill aðstoðað um 200 þúsund manns með matargjöfum, vatni og öðrum nauðsynjum. Samtökin hafa komið upp nokkrum sjúkrahúsum og þjálfað fjölda heilbrigðisstarfsmanna. Fjöldi barna er...

,,Ég bið fyrir þeim á hverjum degi?. Íslensk börn koma saman og minnast barna á Haítí

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi stóðu fyrir stuttrisamverustund hjá minnismerkinu Rósinni við Þvottalaugarnar í Laugardalþriðjudaginn 2. febrúar og var stundin tileinkuð þeim börnum sem hafa látisteða eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftanna á Haítí. Rósin er alþjóðlegtminnismerki óþekkta barnsins um von og trú og er ætlað að vera sameiningartáknfyrir börn á Íslandi og um allan heim. Meira en 100 börn tóku þátt ísamverustundinni, nemendur í þriðja bekk Laugarnesskóla og börn frá LeikskólanumNjálsborg og lögðu þau m.a. rósir að minnismerkinu. Rósa Diljá Gísladóttir, nemandi í Laugarnesskóla las reynslus&ou...