Fréttir Barnaheilla

Íslenskir rithöfundar senda Ban-Ki Moon bréf

Barnaheill, Save the Children og rithöfundar víða um heim hafa tekið höndum saman og hvetja til aðgerða til að tryggja öllum börnum skólagöngu fyrir árið 2015, eins og eitt af þúsaldarmarkmiðum SÞ gerir ráð fyrir. Rithöfundarnir hafa skrifað undir  bréf til leiðtoga ríkja heims og Ban-Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna,Barnaheill, Save the Children og rithöfundar víða um heim hafa tekið höndum saman og hvetja til aðgerða til að tryggja öllum börnum skólagöngu fyrir árið 2015, eins og eitt af þúsaldarmarkmiðum SÞ gerir ráð fyrir. Rithöfundarnir hafa skrifað undir bréf til leiðtoga ríkja heims og Ban-Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu &thor...

Barnaheill efna til blaðamannafundar

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, efna til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu, mánudaginn 15. september kl. 10:30. Á fundinum afhenda íslenskir rithöfundar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, undirskriftalista frá íslenskum rithöfundum sem ráðherrann er beðinn um að færa Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna á Allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna í New York síðar í mánuðinum.Undirskriftasöfnun rithöfundanna er unnin í samstarfi við alþjóðasamtökin Save the Children, en rithöfundar um allan heim hafa þegar skrifað undir bréfið.Barnaheill, Save the Children á Íslandi, efna til blaðamannafundar &iacu...