Fréttir Barnaheilla

Ársskýrsla fyrir árið 2013

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2013 með því að smella hér....

Gegn hatursorðræðu á netinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa stofnað til samstarfs við pólsku sjálfboðaliðasamtökin Centrum Wolontariatu og pólska félagsmiðstöð Youth Sociotherapy Centre in Bielsko-Biala um hatursorðræðu á netinu. Samstarfsverkefnið er styrkt af Þróunarsjóði EFTA og ber heitið „Volunteerism – we can do more together“.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa stofnað til samstarfs við pólsku sjálfboðaliðasamtökin Centrum Wolontariatu og pólska félagsmiðstöð Youth Sociotherapy Centre in Bielsko-Biala um hatursorðræðu á netinu. Samstarfsverkefnið er styrkt af Þróunarsjóði EFTA og ber heitið „Volunteerism – we can do more together“.Verkefnið mun standa í tvö ár...

Enginn skóli fyrir börnin á Gaza

Á sama tíma og börn víðs vegar um heim eru að hefja nýtt skólaár, bíða börnin á Gaza í óvissu um hvenær þau geti notið réttar síns til menntunar að nýju. Skólar áttu að hefjast sunnudaginn 24. ágúst, en skólastarfi hefur verið frestað um óákveðinn tíma á meðan átökin standa yfir.Á sama tíma og börn víðs vegar um heim eru að hefja nýtt skólaár, bíða börnin á Gaza í óvissu um hvenær þau geti notið réttar síns til menntunar að nýju. Skólar áttu að hefjast sunnudaginn 24. ágúst, en skólastarfi hefur verið frestað um óákveðinn tíma á meðan átö...

Af hverju fæ ég ekki?

Fátækt meðal barna á sér margar birtingarmyndir. Þegar hugtakið „fátækt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel að viðkomandi búi á götunni. Hugtakið fátækt hefur hins vegar mun víðtækari merkingu en þaðFátækt meðal barna á sér margar birtingarmyndir. Þegar hugtakið „fátækt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel að viðkomandi búi á götunni. Hugtakið fátækt hefur hins vegar mun víðtækari merkingu en það. Í því felst m.a. að hafa ekki ráð á að veita börnum sínum þau lífsgæði sem vilji stendur til eða eru talin nauðsynleg. Hópur þessara barna er ek...