Fréttir Barnaheilla

Viðaukaskýrsla Barnaheilla um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Barnaheill hafa sent frá sér viðaukaskýrslu við aðra skýrslu ríkisstjórnar Íslands til Barnaréttarnefnar Sþ um framkvæmd samnings á vegum Sþ um réttindi barnsins.Barnaheill hafa sent frá sér viðaukaskýrslu við aðra skýrslu ríkisstjórnar Íslands til Barnaréttarnefnar Sþ um framkvæmd samnings á vegum Sþ um réttindi barnsins.Árið 1992 staðfesti ríkisstjórn Íslands Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, í daglegu tali kallaður Barnasáttmáli Sþ. Samkvæmt samningnum ber ríkisstjórninni að senda skýrslur til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd samningsins hér á landi. Þetta hefur gengið efti...

Fjöregg framtíðarinnar - Réttindi barna

Í nýjasta tölublaði Uppeldis er grein eftir Guðbjörgu Björnsdóttur, formann Barnaheilla, Save the Children á Íslandi. Þar segir hún m.a. „Foreldrar hafa um margt fengið tvíræð og mótsagnakennd skilaboð frá samfélaginu. Þeir eiga að bera ábyrgðina á uppeldi barnanna og er óðara kennt um það sem úrskeiðis fer, meðan aðrir áhrifavaldar leggja hverja freistinguna á fætur annarri í götu ungmennanna."...