Fréttir Barnaheilla

Menntun fagfólks um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Þann 5. apríl kynntu stjórnvöld tillögur að aðgerðum til að bregðast við neyðarástandi vegna kynferðisbrota gegn börnum.Meðal þess sem lagt var til að framkvæmt yrði var fræðsla um kynferðisofbeldi og að efla átakið Vitundarvakning gegn kynferðislegu ofbeldi. Af þessu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli á rýru námsframboði og skorti á stefnumörkun í kennslu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Margrét Júlía Rafnsdóttir og Þóra Jónsdóttir, verkefnastjórar hjá Barnaheillum, skrifuðu grein um málið.Þann 5. apríl kynntu stjórnvöld tillögur að aðgerðum til að bregðast við neyðarástandi vegna kynferðis...

Hver ég ég? ? Kynferði og sjálfsmynd unga fólksins. Áhrifaþættir á sjálfsmynd barna, ábyrgð skóla, foreldra og fjölmiðla.

Náum áttum hópurinn, sem Barnaheill eru aðili að, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 17. apríl um kynferði og sjálfsmynd unga fólksins, hvaða áhrifaþættir hafa áhrif á sjálfsmynd barna og hver ábyrgð foreldra og fjölmiðla er í þeim efnum.Fundurinn fer fram á Grand hótel og hefst kl: 8.15 og stendur til kl: 10.00. Fundurinn er öllum opinn. Þátttökugjald er 1800 kr. og skráning fer fram á heimasíðu Náum áttum. Náum áttum hópurinn, sem Barnaheill eru aðili að, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 17. apríl um kynferði og sjálfsmynd unga fólksins, hvaða áhrifaþættir hafa áhrif á sjálfsmynd barna og hver ábyrgð foreldra og fjölmiðl...

Barnaheill fagna samningi um niðurgreiðslu tannlækninga

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að í dag verður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar fyrir börn undirritaður. Í samningsdrögum sem lágu fyrir í mars síðastliðnum var gert ráð fyrir samningi til sex ára og að í lok samningstímans muni allir árgangar barna til 18 ára aldurs njóta fullrar endurgreiðslu tannlækninga að frádregnu komugjaldi, líkt og tíðkast á hinum Norðurlöndunum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna því að í dag verður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar fyrir börn undirritaður. Í samningsdrögum sem ...

Undirskriftasöfnun gegn kynferðislegu ofbeldi á átakasvæðum

Nauðganir og kynferðisleg misnotkun eru yfirleitt hræðilegir fylgifiskar styrjalda. Þar sem stríðsátök eiga sér stað er meirihluti fórnarlamba yfirleitt börn. Stundum allt að 80 prósent. Í sumum tilfellum hljóta þau lífshættulega áverka. Fyrir þau börn sem komast lífs af, geta afleiðingarnar valdið varanlegum skemmdum, andlega og líkamlega.Með því að skrifa undir áskorun til þjóðarleiðtoga G8 ríkjanna hér, leggur þú þitt af mörkum til að gera það sem þarf til að vernda börn á stríðssvæðum gegn kynferðislegri misnotkun.Nauðganir og kynferðisleg misnotkun eru yfirleitt hræðilegir fylgifiskar styrjalda. Þar sem stríðsátök eiga sér stað...

Lumar þú á hjóli í geymslunni?

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og WOW Cyclothon hjólakeppninnar hefst þann 3. maí næstkomandi. Þetta er annað árið í röð sem söfnunin fer fram, en á síðasta ári söfnuðust um 500 hjól sem voru gerð upp og gefin til barna sem ekki voru svo lánsöm að eiga hjól.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og WOW Cyclothon hjólakeppninnar hefst þann 3. maí næstkomandi. Þetta er annað árið í röð sem söfnunin fer fram, en á síðasta ári söfnuðust um 500 hjól sem voru gerð upp og gefin til barna sem ekki voru svo lánsöm að eiga hjól.Tekið verður á móti hjólum á völdum endurvinnslustöðvum Sorpu, G...