Fréttir Barnaheilla

Barnaheill - Save the Children á Íslandi í Reykjavíkurmaraþoni

Nú sem fyrr, geta hlauparar í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka 21. ágúst nk. hlaupið til góðs með því að skrá sig fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Þá er hægt að heita á viðkomandi hlaupara og rennur upphæðin óskipt til samtakanna.Nú sem fyrr, geta hlauparar í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka 21. ágúst nk. hlaupið til góðs með því að skrá sig fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Þá er hægt að heita á viðkomandi hlaupara og rennur upphæðin óskipt til samtakanna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í tuttugasta og sjöunda sinn 21. ágúst nk. Eins og fyrri ár geta hlauparar valið um að...

Barnaheill ? Save the Children segja leiðtoga G-8 ríkjanna hafa einstakt tækifæri til að bjarga lífum mæðra og barna

Leiðtogar G-8 ríkjanna, sem funda í Muskoka í Kanada í dag og á morgun, verða að grípa einstakt tækifæri sem nú gefst til að draga stórlega úr barna- og mæðradauða í heiminum. Á hverju ári deyja nær 9 milljónir barna fyrir fimm ára aldur af völdum lungnabólgu, niðurgangs, malaríu og vandkvæða í fæðingu. Hægt hefði verið að koma í veg fyrir flest þessara dauðsfalla.Leiðtogar G-8 ríkjanna, sem funda í Muskoka í Kanada í dag og á morgun, verða að grípa einstakt tækifæri sem nú gefst til að draga stórlega úr barna- og mæðradauða í heiminum. Á hverju ári deyja nær 9 milljónir barna fyrir fimm ára aldur af völdum lun...

Barnaheill ? Save the Children á Íslandi eiga ekki aðild að söfnun Herminator

Af gefnu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka fram að fjársöfnun, í tengslum við golfmótið Herminator sem fram fer í Vestmanneyjum næstkomandi laugardag, rennur ekki til verkefna samtakanna eins og skilja mætti af auglýsingum og kynningum.Af gefnu tilefni vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka fram að fjársöfnun, í tengslum við golfmótið Herminator sem fram fer í Vestmanneyjum næstkomandi laugardag, rennur ekki til verkefna samtakanna eins og skilja mætti af auglýsingum og kynningum.Um er að ræða misskilning þar sem styrktarsjóður fyrir börn í Vestmannaeyjum er kynntur undir nafninu Barnaheill í Vestmannaeyjum. Samtökin Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa verið þekkt undir þessu nafni h...

Barnaheill ? Save the Children með neyðaraðstoð til barna og fjölskyldna í Suður-Kirgistan

Talið er að kynþáttadeilur í Suður-Kirgistan hafa hrakið um 400 þúsund manns frá heimilum sínum. Þar af eru um 100 þúsund manns, aðallega börn, konur og eldra fólk, flóttamenn í nágrannaríkinu Úsbekistan.Talið er að kynþáttadeilur í Suður-Kirgistan hafa hrakið um 400 þúsund manns frá heimilum sínum. Þar af eru um 100 þúsund manns, aðallega börn, konur og eldra fólk, flóttamenn í nágrannaríkinu Úsbekistan.Barnaheill – Save the Children eru með neyðaraðstoð í borginni Osh í Suður-Kirgistan. Heilsuvörum og öðrum nauðsynjum hefur verið dreift til 5000 manns, þar af 400 fjölskyldna sem eru lokuð inni í hverfum sínum eða bráða...

10,5 milljóna króna stuðningur við mannúðarstarf í Norður-Úganda

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu á dögunum 10,5 milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við verkefni sín í Pader-héraði í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu á dögunum 10,5 milljóna króna stuðning frá utanríkisráðuneytinu við verkefni sín í Pader-héraði í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill hafa stutt mannúðarstarf í Pader-héraði í Norður–Úganda frá árinu 2007 með aðkomu utanríkisráðuneytisins. Stríðsátök á...

Árás á hjálparskip undirstrikar bágar aðstæður barna á Gaza-svæðinu

Barnaheill – Save the Children lýsa yfir hneykslun og sorg vegna mannfalls um borð í hjálparskipum samtakanna Frjáls Palestína (Free Gaza Movement). Þessi harmleikur undirstrikar hversu brýnt er að rjúfa herkvína um Gaza. Vegna hennar búa 780 þúsund börn í Palestínu við skort á matvælum, vatni og óviðunandi heilbrigðisþjónustu.Barnaheill – Save the Children lýsa yfir hneykslun og sorg vegna mannfalls um borð í hjálparskipum samtakanna Frjáls Palestína (Free Gaza Movement). Þessi harmleikur undirstrikar hversu brýnt er að rjúfa herkvína um Gaza. Vegna hennar búa 780 þúsund börn í Palestínu við skort á matvælum, vatni og óviðunandi heilbrigðisþjónustu.Frá árin...