Fréttir Barnaheilla

Hjólasöfnun Barnaheilla 2016 er hafin

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag í Sorpu á Sævarhöfða. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gáfu hjól til söfnunarinnar og hvöttu þannig aðra til að koma ónotuðum hjólum í notkun á ný. Söfnunin stendur yfir til 30. apríl 2016 og úthlutanir fara fram í maí.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag í Sorpu á Sævarhöfða. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gáfu hjól til söfnunarinnar og hvöttu þannig aðra til að koma ó...

Hryllilegar aðstæður barna í Sýrlandi

Óttinn við yfirvofandi loftárásir og sprengjur eru helstu áhyggjur meira en 250 þúsund barna sem áætlað er að búi á umsetnum svæðum innan Sýrlands. Fjöldi barnanna getur auk þess ekki stólað á eina máltíð á dag og býr við alvarlegar andlegar afleiðingar ástandsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children um stöðu barna í Sýrlandi í tilefni þess að 15. mars eru fimm ár liðin frá upphafi átakanna í landinu.Óttinn við yfirvofandi loftárásir og sprengjur eru helstu áhyggjur meira en 250 þúsund barna sem áætlað er að búi á umsetnum svæðum innan Sýrlands. Fjöldi barnanna getur auk þess ek...

Leikskólastarf og forvarnir

Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja vekja athygli á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins, sem verður þann 16. mars og fjallar um forvarnir í leikskólastarfi.Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars 2016 kl 08.15-10.00 á Grand Hótel Reykjavík um leikskólastarf og forvarnir. Frummælendur eru:Linda Hrönn Þórisdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Kópahvoli - Barnavernd í leikskólumMargrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum og Rakel Ýr Ísaksen, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði - Vinátta - forvarnir gegn einelti fyrir leikskólaJenný Ingudóttir, verkefnastjóri hj&aa...