Fréttir Barnaheilla

Fjáröflunarhádegisverður í Iðnó 7. júní n.k.

Þann 7. júní n.k. standa Barnaheill að fjáröflunarhádegisverði í Iðnó.  Við hvetjum allar konur að leggja góðu málefni lið og snæða hádegisverð í hópi góðra kvenna í sumarstemningu.  Allur ágóði rennur til málefna Barnaheilla.Fjáröflunarhádegisverðurinn er frá kl. 12:00-14:00.  Verð 6.500 krónur.Veislustjóri er Jóhanna Vigdís HjaltadóttirHægt að nálgast boðskort til að taka þátt hér.Í undirbúningsnefnd eru:Dögg KáradóttirElaine MehmetElsa EinarsdóttirInga SólnesMaría SkúladóttirPetrína ÁsgeirsdóttirRagnhildur SkarphéðinsdóttirFjáröflunarhádegisverðurinn er styrk...

Stuðningur Barnaheilla við menntun barna í Kambódíu

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, vinna að því að bæta framtíð barna í stríðshrjáðum löndum með menntun. Yfirskrift verkefnisins er á íslensku Bætum framtíð barna en enska heitið er Rewrite the future. Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, vinna að því að bæta framtíð barna í stríðshrjáðum löndum með menntun. Yfirskrift verkefnisins er á íslensku Bætum framtíð barna en enska heitið er Rewrite the future. Á síðasta ári stóðu Barnaheill - Save the Children á Íslandi að fjáröflunarviðburði til að bæta framtíð barna í Kambodíu og söfnuðust tæpar 8 milljónir króna....

Skýrsla Barnaheilla - Save the Children um stöðu mæðra heimsins 2006

Barnaheill - Save the Children í Bretlandi sendu frá sér þ. 8. maí , árlega skýrslu sína um stöðu mæðra í heiminum. Skýrslan skýrir frá því hvar í heiminum staða mæðra sé best og hvar hún sé verst og í henni má sjá samanburð milli 140 landa um velferð mæðra og barna þeirra. Í ár bættust 18 ný iðnvædd ríki í fyrsta sinn á listann, þar á meðal Ísland.Barnaheill - Save the Children í Bretlandi sendu frá sér þ. 8. maí , árlega skýrslu sína um stöðu mæðra í heiminum. Skýrslan skýrir frá því hvar í heiminum staða mæðra sé best og hvar hún sé verst og í...

960.000 börn frá Írak á landflótta

11.05.2007Vegna yfirstandandi átaka og ofsókna í Írak hafa um 2 milljónir Íraka flúið heimaland sitt.Áætlað er að um helmingur þessa fólks, eða um 960.000 manns, séu börn undir 18 ára aldri. Áætlað er svo að um 620.000 þeirra séu börn á skólaaldri.  11.05.2007Vegna yfirstandandi átaka og ofsókna í Írak hafa um 2 milljónir Íraka flúið heimaland sitt.Áætlað er að um helmingur þessa fólks, eða um 960.000 manns, séu börn undir 18 ára aldri. Áætlað er svo að um 620.000 þeirra séu börn á skólaaldri.  Aðstæður íraskra barna á landflótta eru slæmar en nýlegt mat sýnir að börnin hafa takmarkaðan a&...