Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla

Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 9. september kl. 18:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 9. september kl. 18:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.Á dagskrá verður skýrsla stjórnar fyrir liðið ár og umræður um framkvæmdaáætlun næsta árs.Við hvetjum ungmenni á aldrinum 13-25 ára til að mæta og láta til sín taka....

Grikkland höndlar ekki gífurlegan fjölda flóttamanna

Flóttabörn og börn í hópi hælisleitenda eiga á hættu að að vera misnotuð, eða að fá sjúkdóma vegna skorts á opinberri þjónustu og stuðningi þar sem þau koma á land. Í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children er lagt mat á stöðu barna sem flóttamanna eða hælisleitenda í Grikklandi. Um það bil 1.000 manns koma á land á grísku eyjunum dag hvern, meiri hluti þeirra eru Sýrlendingar sem leita skjóls í Evrópu. Í júní komu 4.270 börn til eynna, þar af voru 86 án fylgdar.Flóttabörn og börn í hópi hælisleitenda eiga á hættu að að vera misnotuð, eða að fá sjúkdóma vegna skorts á opinbe...

?Ég vil ekki muna eftir ferðinni. Aldrei?

„Það var stríð í Sýrlandi, en að minnsta kosti fékk ég mat. Ég ímyndaði mér aldrei að ég yrði verr settur hér í Evrópu. Þetta er ekki sú Evrópa sem ég bjóst við. Þetta er alls ekki mannúðlegt.“„Það var stríð í Sýrlandi, en að minnsta kosti fékk ég mat. Ég ímyndaði mér aldrei að ég yrði verr settur hér í Evrópu. Þetta er ekki sú Evrópa sem ég bjóst við. Þetta er alls ekki mannúðlegt.“Hann stendur fyrir framan mig. Þetta eru súrrealískar aðstæður. Flóttamannabúðir sem staðsettar eru upp á hæð á grísku eynni Lesbos. Sýrlenskur flóttam...

Vilt þú hafa áhrif?

Í ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gefst þér tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt í skemmtilegum félagsskap. Ungmennaráðið er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13-25 ára sem vill stuðla að réttlæti í heiminum og vekja athygli á málefnum barna.Í ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gefst þér tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt í skemmtilegum félagsskap. Ungmennaráðið er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13-25 ára sem vill stuðla að réttlæti í heiminum og vekja athygli á málefnum barna. Ef þú hefur &aac...

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt sinn til að stunda grunnnám án endurgjalds. Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt sinn til að stunda grunnnám án endurgjalds.Áskorunin er svohljóðandi:ÁSKORUN UM GJALDFRJÁLSAN GRUNNSKÓLA Öll börn eiga rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Þar er jafnframt kveðið á um að ekki megi mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra, svo sem vegna efnah...