Fréttir Barnaheilla

Greiðsluseðlar til styrktarfélaga Barnaheilla

Þessa dagana er verið að senda út greiðsluseðla til styrktarfélaga Barnaheilla vegna styrktarframlags fyrir árið 2003. Upphæðin er 2.500 krónur og rennur hún til verkefna samtakanna. Margir styrktarfélagar hafa farið þá leið að setja árgjaldið á greiðslukort og sparar það bæði fé og fyrirhöfn. Þeir sem það kjósa eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna sem sér þá um að koma því í kring.Þessa dagana er verið að senda út greiðsluseðla til styrktarfélaga Barnaheilla vegna styrktarframlags fyrir árið 2003. Upphæðin er 2.500 krónur og rennur hún til verkefna samtakanna. Margir styrktarfélagar hafa farið þá leið að setja árgjaldið á grei...

Fulltrúi frá Save the Children kynnir hjálparstarf samtakanna í Írak

Í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna verður dagskrá í Norræna húsinu fimmtudaginn 23. október nk. frá kl. 12.00–15.00. Tveir erlendir fyrirlesarar koma til landsins af þessu tilefni, Xavier Sticker frá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Christopher Cuninghame frá Save the Children í Bretlandi.Í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna verður dagskrá í Norræna húsinu fimmtudaginn 23. október nk. frá kl. 12.00–15.00. Tveir erlendir fyrirlesarar koma til landsins af þessu tilefni, Xavier Sticker frá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Christopher Cuninghame frá Save the Children í Bretlandi.Christopher Cuninghame hefur starfað hjá Save the Children að þróunarverkefnum undanfarin tíu ár. &Iacut...

Alþjóðlegur barnaklámshringur leystur upp í kjölfar ábendingar frá INHOPE samtökunum.

Lögreglan í Þýskalandi leysti í síðustu viku upp stóran alþjóðlegan barnaklámhring á Internetinu í kjölfar ábendingar frá INHOPE-aðila þar í landi. Um 26.500 manns í 166 löndum liggja undir grun um að hafa skipst á klámmyndum af börnum, þar með talið einstaklingar frá Bandaríkjunum, Ástralíu og Sviss. Sum börnin eru allt niður í fjögurra mánaða gömul.Lögreglan í Þýskalandi leysti í síðustu viku upp stóran alþjóðlegan barnaklámhring á Internetinu í kjölfar ábendingar frá INHOPE-aðila þar í landi. Um 26.500 manns í 166 löndum liggja undir grun um að hafa skipst á klámmyndum af börnum, þar me&...

Úrdráttur úr fréttatilkynningu frá INHOPE samtökunum sem Barnaheill eiga aðild að:

Alþjóðlegur barnaklámhringur leystur upp í kjölfar ábendingar frá Inhope-samtökunumÁbending sem barst INHOPE-aðila í Þýskalandi í júlí 2002 leiddi til þess að föstudaginn 26. september 2003 leysti lögregla þar í landi, upp gríðarstóran barnaklámhring með 26.500 Internet-notendum í 166 löndum!Hinir grunuðu voru gripnir á síðasta ári við að nota tölvuskrár frá einstaklingi í borginni Magdeburg. Skrárnar geymdu gríðarlega stóran póstlista sem grunaðir barnaníðingar notuðu til að skiptast á barnaklám-myndum og eru sum börnin allt niður í fjögurra mánaða gömul.Um 26.500 manns um allan heim liggja undir grun um að hafa skipst á klá...

INHOPE samtökin standa fyrir ráðstefnu um öryggi á Internetinu

INHOPE-samtökin halda stóra alþjóðlega ráðstefnu undir heitinu "The Internet in 2004: Safe or Just Safer? - an INHOPE Initiative" á Grand Hotel Splanade í Berlín hinn 20. nóvember 2003.INHOPE-samtökin halda stóra alþjóðlega ráðstefnu undir heitinu "The Internet in 2004: Safe or Just Safer? - an INHOPE Initiative" á Grand Hotel Splanade í Berlín hinn 20. nóvember 2003....