Fréttir Barnaheilla

Jólakveðjur

Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla með þökkum fyrir ómetanlegan stuðning á liðnum árum. Megi nýárið færa börnum um allan heim sjálfsögð mannréttindi; grið, tækifæri og áhrif.Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla með þökkum fyrir ómetanlegan stuðning á liðnum árum. Megi nýárið færa börnum um allan heim sjálfsögð mannréttindi; grið, tækifæri og áhrif....

Tryggja verður öllum ungmennum framhaldsskólavist

Barnaheill - Save the Children á Íslandi lýsa yfir þungum áhyggjum af þeim niðurskurði í skólakerfinu sem kominn er til framkvæmda. Samtökin leggja áherslu á mikilvægi þess að öllum ungmennum verði tryggð framhaldsskólavist haustið 2011, að námsframboð verði fjölbreytt og tryggt með sértækum úrræðum ef við á, og að sérhver nemandi hafi tök á að kaupa nauðsynleg skólagögn. Ályktun þessa efnis hefur verið send stjórnvöldum og alþingismönnum.Barnaheill - Save the Children á Íslandi lýsa yfir þungum áhyggjum af þeim niðurskurði í skólakerfinu sem kominn er til framkvæmda. Samtökin leggja áherslu á mikilvægi þess að...

Barnaheill - Save the Children kalla eftir langtímafjárfestingu við endurreisn Haítí

Samtökin hafa sent frá sér skýrsluna „Börnin á Haítí – Land á krossgötum“. Lögð er áhersla á að ekki sé tímabært að snúa baki við Haítí. Í skýrslunni er farið yfir það mannúðarstarf sem Barnaheill – Save the Children hafa unnið frá því hrikalegur jarðskjálfti skók eyna 12. janúar sl. auk þess sem vakin er athygli á þörfinni fyrir langtímafjárfestingu við endurreisn þjóðarinnar.Samtökin hafa sent frá sér skýrsluna „Börnin á Haítí – Land á krossgötum“. Lögð er áhersla á að ekki sé tímabært að snúa baki við Haítí. Í sk&ya...

Er afnám heimahjúkrunar fyrir langveik börn brot á mannréttindum þeirra?

Ungmennaráð Barnaheilla - Save the Children á Íslandi hefur sent ráðherra heilbrigðisráðuneytis og forstjóra Sjúkratrygginga Íslands áskorun vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á heimahjúkrun fyrir langveik börn.Ungmennaráð Barnaheilla - Save the Children á Íslandi hefur sent ráðherra heilbrigðisráðuneytis og forstjóra Sjúkratrygginga Íslands áskorun vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á heimahjúkrun fyrir langveik börn.„Niðurskurður í þjóðfélaginu er skiljanlega nauðsynlegur á þeim tímum sem nú ríkja, og gerum við í ungmennaráðinu okkur vel grein fyrir því. En ákvörðunartaka sem þessi getur haft afdrifarík áhrif á l&iacu...

Það verður að standa vörð um réttindi barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á ríkisstjórn og sveitarfélög að standa vörð um réttindi barna á tímum niðurskurður. Það má umfram allt ekki skerða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðis- og félagsþjónustu. Slíkur niðurskurður er óafturkræfar sem og áhrif hans á þau börn sem fyrir honum verða.Barnaheill – Save the Children á Íslandi skora á ríkisstjórn og sveitarfélög að standa vörð um réttindi barna á tímum niðurskurður. Það má umfram allt ekki skerða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðis- og ...

Átta ára drengur óskar eftir íbúð

Greinin hér að neðan birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefnið er árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nú stendur yfir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru þátttakendur í átakinu, en samtökin berjast fyrir auknum mannréttindum barna hérlendis og erlendis,  m.a. með því að stuðla að vernd barna gegn hvers konar ofbeldi.Greinin hér að neðan birtist í Fréttablaðinu í dag. Tilefnið er árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem nú stendur yfir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru þátttakendur í átakinu, en samtökin berjast fyrir auknum mannréttindum barna hérlendis og erlendis,  m.a. með því að stuðla að vernd barna gegn hvers konar ofbe...

Fátæk börn mun líklegri til að þjást af völdum hamfara vegna loftslagsbreytinga

Börn frá fátækustu fjölskyldum heimsins eru allt að tíu sinnum líklegri til að þjást af völdum hamfara sem tengja má loftslagsbreytingum en börn sem búa við betri kost. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Barnaheill – Save the Children hafa unnið. Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir í Cancun í Mexíkó.Börn frá fátækustu fjölskyldum heimsins eru allt að tíu sinnum líklegri til að þjást af völdum hamfara sem tengja má loftslagsbreytingum en börn sem búa við betri kost. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem Barnaheill – Save the Children hafa unnið. Umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir í Cancun í Mex...

HIV-smituðum börnum undir 15 ára aldri hefur fjölgað þvert á almenna þróun

Áætlað er að HIV-smituðum börnum hafi fjölgað um 400 þúsund á liðnu ári, þrátt fyrir að HIV-smituðum hafi almennt fækkað. Í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn alnæmi, vilja Barnheill – Save the Children vekja athygli á þeirri staðreynd að börn eru aukið hlutfall þeirra sem eru með HIV-veiruna og að stórauka þarf aðstoð við þennan viðkvæma hóp.Ljósmyndari: Luca Kleve-RuudÁætlað er að HIV-smituðum börnum hafi fjölgað um 400 þúsund á liðnu ári, þrátt fyrir að HIV-smituðum hafi almennt fækkað. Í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn alnæmi, vilja Barnheill – Save the Children vekja athygli á þeirri...