Fréttir Barnaheilla

Barnaheill taka þátt í átaki gegn kynbundnu ofbeldi

Barnaheill taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember og stendur til 10. desember. Markmið átaksins er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis. Fyrst var efnt til átaksins árið 1991 á alþjóðlega mannréttindadeginum, sem varð fyrir valinu til að tengja á táknrænan hátt kynbundið ofbeldi og mannréttindi.Af þessu tilefni verður samkoma í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 5. desember kl. 20 þar sem Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, heldur erindi.  Barnaheill taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember og stendur til 10. desember. Markmið átaksins er a&e...

Jólakort Barnaheilla 2012

Listmálararnir Kristín Gunnlaugsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir leggja Barnaheillum – Save the Children á Íslandi lið í ár með því að leyfa afnot af verkum sínum á jólakort samtakanna. Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur, leggur einnig til kvæði.Sala jólakorta er gríðarlega mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Með því að kaupa þessi einstöku jólakort styður þú við bakið á öflugu starfi Barnaheilla – Save the Children hér á landi og erlendis.Hér eru upplýsingar um pantanir á jólakortum.            &nb...

Vigdís las fyrir börn á 140 ára afmæli

Í dag var haldið upp á 140 ára afmæli Eymundsson bókaverslananna um allt land. Við það tilefni las Vigdís Finnbogadóttir, verndari Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, barnasögur fyrir börn í versluninni að Austurstræti og spjallaði við þau og fullorðna fólkið um hvað tungumálið hefur breyst og hversu mikilvægt það er fyrir börn að þekkja þau orð sem nú eru nánast dottin út úr daglegu tali.Í nóvember eru Barnaheill – Save the Children á íslandi í samstarfi við Eymundsson verslanirnar, sem styrkja samtökin með þátttöku í Heillakeðju barnanna. Þema mánaðarins út frá barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í nóvem...

Jafningafræðslan hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla

Jafningjafræðslan, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2012 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda. Viðurkenningin var afhent í Þjóðmenningarhúsinu.Jafningjafræðsla framhaldsskólanna, sem rekin er af Hinu húsinu, er fræðslu- og forvarnarverkefni fyrir ungt fólk. Hún var stofnuð á Íslandi árið 1996 af menntaskólanemum og studd danskri  fyrirmynd. Upphaflega var Jafningjafræðslan stofnuð til að sporna við og draga úr neyslu vímuefna en á þessum tíma hafði fíkniefnanotkun skyndilega aukist hér á landi.Jafningjafræðslan, hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2012 fyrir ...

Hvernig getur samfélagið stutt við börn í erfiðum aðstæðum?

Morgunverðarfundur á vegum Náum áttum hópsins, sem er opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál.  Framsögumenn á fundinum eru Steinunn Bergmann, verkefnastjóri Barnaverndarstofu, Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á geðsviði Landspítalans og Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri/sálfræðingur Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Fundarstjóri er Margrét Júlía Rafnsdóttir hjá Barnaheillum.Morgunverðarfundur á vegum Náum áttum hópsins, sem er opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál.  Framsögumenn á fundinum eru Steinunn Bergmann, verkefnastjóri Barnaverndarstofu, Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á geðsviði Landspítalans og Hákon Sigur...

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeirri vitundarvakningu sem hefur átt sér stað gagnvart einelti og hvetja þig, lesandi góður, að sýna í verki að þú sért á móti einelti og skrifa undir Þjóðarsáttamálann um baráttu gegn einelti á vefnum www.gegneinelti.is. Munum að einelti er ofbeldi og ofbeldi á aldrei að líðast.Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeirri vitundarvakningu sem hefur átt sér stað gagnvart einelti og hvetja þig, lesandi góður, að sýna í verki að þú sért á móti einelti og skrifa undir Þjóðarsáttamálann um baráttu gegn einelti á vefnum www.gegneinelti.is. Munum að einelti er ofbeldi og ofbeldi &aac...

Nýir starfsmenn hjá Barnaheillum

Þessa dagana eru tveir nýir starfsmenn í tímabundnum störfum á skrifstofu Barnaheilla. Það eru þær Kristín Hulda Guðmundsdóttir sem leysir Sigríði Guðlaugsdóttur, verkefnastjóra af í nokkrar vikur vegna leyfis og Guðrún Ansnes Þorvaldsdóttir sem hefur tekið að sér markaðssetningu og dreifingu jólakorta Barnaheilla þetta árið.Þessa dagana eru tveir nýir starfsmenn í tímabundnum störfum á skrifstofu Barnaheilla. Það eru þær Kristín Hulda Guðmundsdóttir sem leysir Sigríði Guðlaugsdóttur, verkefnastjóra af í nokkrar vikur vegna leyfis og Guðrún Ansnes Þorvaldsdóttir sem hefur tekið að sér markaðssetningu og dreifingu jólakorta Barnaheilla þett...

Vertu með í Mjúkdýraleiðangri IKEA, Barnaheilla ? Save the Children og UNICEF

Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir í IKEA á tímabilinu 4. nóvember til 29. desember gefur IKEA Foundation Barnaheillum – Save the Children og UNICEF sem nemur einni evru (160 kr.) til að styðja við menntun bágstaddra barna. Átakið snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýraleiðangurinn svo við getum í sameiningu látið rétt barna til menntunar verða að veruleika.Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir í IKEA á tímabilinu 4. nóvember til 29. desember gefur IKEA Foundation Barnaheillum – Save the Children og UNICEF sem nemur einni evru (160 kr.) til að styðja við menntun bágstaddra barna. Átakið snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjú...

Eymundsson er fyrirtæki nóvembermánaðar í Heillakeðju barnanna

Eymundsson er fyrirtæki nóvembermánaðar í Heillakeðju barnanna. Eymundsson var stofnað árið 1872 og fyrirtækið heldur upp á 140 ára afmæli sitt þann 24. nóvember. Allur ágóði af sölu barnabóka á afmælisdag fyrirtækisins rennur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.Eymundsson er fyrirtæki nóvembermánaðar í Heillakeðju barnanna. Eymundsson var stofnað árið 1872 og fyrirtækið heldur upp á 140 ára afmæli sitt þann 24. nóvember. Allur ágóði af sölu barnabóka á afmælisdag fyrirtækisins rennur til Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.Ennfremur myndar starfsfólk Eymundsson Heillakeðju starfsmanna og leggur þannig sitt af mörkum í &tho...