Fréttir Barnaheilla

Gakktu til liðs við Mjúkdýraleiðangur IKEA, Barnaheilla – Save the Children og UNICEF

Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Átakið í ár snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýral...

Þörf fyrir neyðaraðstoð aldrei meiri

Spár um að þörf fyrir neyðaraðstoð muni slá öll met árið 2010 virðast vera að rætast. Flóðin í Tælandi, hörmulegar afleiðingar fellibylja á Filippseyjum og í Myanmar og kólerufaraldur á Haítí hafa nú bæst á lista yfir þær hamfarir sem orðið hafa á þessu ári.Spár um að þörf fyrir neyðaraðstoð muni slá öll met árið 2010 virðast vera að rætast. Flóðin í Tælandi, hörmulegar afleiðingar fellibylja á Filippseyjum og í Myanmar og kólerufaraldur á Haítí hafa nú bæst á lista yfir þær hamfarir sem orðið hafa á þessu ári.Samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the ...

Barnaheill – Save the Children bregðast við neyðarástandi í héruðum Filippseyja sem urðu illa úti í fellibylnum Megi

Barnaheill - Save the Children eru að hefja dreifingu á nauðsynlegum neyðarvarningi til barna og fjölskylda þeirra í Isabela-héraðinu sem varð mjög illa úti þegar fellibylurinn Megi fór yfir norðurhluta Filippseyja fyrr í vikunni.Barnaheill - Save the Children eru að hefja dreifingu á nauðsynlegum neyðarvarningi til barna og fjölskylda þeirra í Isabela-héraðinu sem varð mjög illa úti þegar fellibylurinn Megi fór yfir norðurhluta Filippseyja fyrr í vikunni.Fulltrúar samtakanna, sem leggja mat á ástandið í Isabel á austurströnd stærstu eyju Filippseyja, Luzon, telja að ríflega 630 þúsund börn og fullorðnir hafi orðið fyrir skaða af völdum fellibyljarins. Megi eyðilagði yfir 19 þúsund heimili og 6...

Yfirlýsing Barnaheilla – Save the Children í tilefni af ráðstefnu Evrópuráðsins um Róma-börn í Strassborg í Frakklandi í dag

Í dag koma saman í Strassborg í Frakklandi ráðherrar frá aðildarríkjum Evrópuráðsins, fulltrúar framkvæmdanefndar Evrópusambandsins og ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til að ræða stöðu Róma-fólks í Evrópu. Gert er ráð fyrir að evrópsk yfirvöld munu sameinast um viljayfirlýsingu þess efnis að berjast skuli á móti mismunun gegn Róma-fólki og vinna að fjárhagslegri og félagslegri aðlögun þess.Í dag koma saman í Strassborg í Frakklandi ráðherrar frá aðildarríkjum Evrópuráðsins, fulltrúar framkvæmdanefndar Evrópusambandsins og ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu til að ræða stöðu Róma-f...

Að uppræta einelti

Miðvikudaginn 13. október stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um einelti, m.a. frá sjónarhóli þolenda og gerenda.Miðvikudaginn 13. október stendur Náum áttum, opinn samstarfshópur um fræðslu og forvarnarmál, fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um einelti, m.a. frá sjónarhóli þolenda og gerenda.Á fundinum mun Berglind Rós Magnúsdóttir, ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra fjalla um faglega umhyggju og velferð í skólasamfélaginu og liðsmenn Jerico, landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda, fjalla um einelti út frá reynslu þolanda og geranda. Þá mun leikh&...

Skerðing fæðingarorlofs vegur að réttindum barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi mótmæla hugmyndum, sem fram koma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011, um niðurskurð á fjárframlögum til Fæðingarorlofssjóðs sem og um styttingu fæðingarorlofsins. Slíkar hugmyndir vinna gegn markmiði laganna sem er m.a. að tryggja barni samvistir við báða foreldra og brjóta gegn ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi mótmæla hugmyndum, sem fram koma í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2011, um niðurskurð á fjárframlögum til Fæðingarorlofssjóðs sem og um styttingu fæðingarorlofsins. Slíkar hugmyndir vinna gegn markmiði laganna sem er m.a. að tryggja barni samvistir vi&e...

Aldrei verið meiri þörf fyrir neyðaraðstoð en á árinu 2010

Nú þegar milljónir barna takast á við afleiðingar hamfaranna á Haítí og í Pakistan fyrr á þessu ári, stefnir í að alþjóðleg neyðaraðstoð hafi aldrei verið meiri en á árinu 2010. Árið 2005, þegar tsunami flóðbylgjan gekk yfir suðaustur Asíu, hafði áður þennan vafasama heiður. Samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children mun tíðni náttúruhamfara  aukast sem og þörfin fyrir aðstoð í flóknum pólítískum aðstæðum.Nú þegar milljónir barna takast á við afleiðingar hamfaranna á Haítí og í Pakistan fyrr á þessu ári, stefnir í að alþjóðleg neyðarað...