Fréttir Barnaheilla

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2011

Tæplega 35 þúsund börn hafa þurft að flýja heimili sín í Súdan

Aukin átök á hinu umdeilda Abyei-svæði í Súdan hafa hrakið tæplega 35 þúsund börn brott frá heimilum sínum frá því 20. maí sl. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children sem vara við því að mörg þeirra barna sem orðið hafa viðskila við fjölskyldur sínar, eigi mjög á hættu að verða fyrir alvarlegu andlegu áfalli og misnotkun. Awen hefur verið á flótta með barnabörn sín frá því að átökin hófust. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Aukin átök á hinu umdeilda Abyei-svæði í Súdan hafa hrakið tæplega 35 þúsund börn brott frá heimilum sínum frá því 20. maí sl. Þetta er ...

Vertu heillavinur barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa ýtt úr vör heillavinaátaki en heillavinir eru þeir sem greiða fast mánaðarlegt framlag til verkefna samtakanna. Ætlunin er að afla 1000 nýrra heillavina svo efla megi starfsemina og standa nú sem fyrr vörð um mannréttindi barna. Samtökin hvetja alla þá sem áhuga hafa á þessum málaflokki að gerast heillavinir og tryggja börnum þannig öfluga málsvara.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa ýtt úr vör heillavinaátaki en heillavinir eru þeir sem greiða fast mánaðarlegt framlag til verkefna samtakanna. Ætlunin er að afla 1000 nýrra heillavina svo efla megi starfsemina og standa nú sem fyrr vörð um mannréttindi barna. Samtökin hvetja alla þá ...

Börn styðja Barnaheill ? Save the Children á Íslandi

Þrjú dugleg börn, Gyða Björg Ásbjarnardóttir, Elíana Mist Friðriksdóttir og Þráinn Ásbjarnarson, komu færandi hendi á skrifstofu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi á dögunum. Þau færðu samtökunum að gjöf afrakstur tombólu sem þau héldu í Álfheimum.Þrjú dugleg börn, Gyða Björg Ásbjarnardóttir, Elíana Mist Friðriksdóttir og Þráinn Ásbjarnarson, komu færandi hendi á skrifstofu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi á dögunum. Þau færðu samtökunum að gjöf afrakstur tombólu sem þau héldu í Álfheimum.Alls söfnuðu börnin 1.465 krónum sem þau afhentu Petrínu Ásgeirsdó...

Tæplega 11000 einstaklingar skora á yfirvöld að veita börnum sem eru vitni að heimilisofbeldi tilhlýðilegan stuðning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi afhentu í dag Jóni Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur undirskriftir tæplega 11000 einstaklinga þar sem þeir skora á yfirvöld að tryggja börnum, sem eru vitni að heimilisofbeldi, tilhlýðilegan stuðning. Rannsókn samtakanna sem kynnt var febrúar leiddi í ljós að þessum börnum standa ekki nægileg úrræði til boða af hálfu félagslega kerfisins í Reykjavík. Skortur virðist á samráði milli þeirra stofnana, sem að þessum málaflokk koma, þegar börn eru annars vegar. Misbrestur er á að rætt sé við börn og líðan þeirra metin og tæplega helmingi heimilisofbeldismála, sem tilkynnt eru til barnaverndar, lýkur með bréfi til &tho...

Velferð barna er forgangsmál

Barnaheill – Save the Children á Íslandi efna til uppákoma í dag í samstarfi við leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, SÍF og Sérsveitina, Stúdentaráð Háskóla Íslands, heilsugæslur og Barnaspítala Hringsins í tengslum við dag barnsins. Þessum uppákomum er ætlað minna á stöðu barna hér á landi og erlendis með myndrænum hætti. Sama dag verður árlegu heillavinaátaki samtakanna ýtt úr vör en heillavinir styðja starf samtakanna með föstum mánaðarlegum framlögum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi efna til uppákoma í dag í samstarfi við leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, SÍF og Sérsveitina, ...

Verndun barna verður að vera í forgrunni

Barnaheill – Save the Children hvetja innanríkisráð Evrópusambandsins (e. EU Justice and Home Affairs Council) til að setja réttindi barna og vernd þeirra í forgang þegar brugðist er við í málefnum flóttabarna, barna í leit að hæli eða barna á faraldsfæti. Innanríkisráðið fundar á morgun, 12. maí, til að ræða stöðuna á suður-Miðjarðarhafssvæðinu en brýnt er að vernda börn á því svæði.Ljósmynd: Massimo di NonnoBarnaheill – Save the Children hvetja innanríkisráð Evrópusambandsins (e. EU Justice and Home Affairs Council) til að setja réttindi barna og vernd þeirra í forgang þegar brugðist er við í málefnum flóttabarna, barna í leit a...

Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum?

Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum- fræðsluhópsins á þessum vetri verður 11. maí nk. á Grand hóteli og hefst kl. 8.15. Þá verður fjallað um það hvort hagsmunir barna séu hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum. Fundurinn er öllum opinn.Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum- fræðsluhópsins á þessum vetri verður 11. maí nk. á Grand hóteli og hefst kl. 8.15. Þá verður fjallað um það hvort hagsmunir barna séu hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum. Fundurinn er öllum opinn.Yfirskrift fundarins er: „Eru hagsmundir barna hafðir að lei&...

Erfiðast að vera móðir í Afganistan

Samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children „State of the World Mothers 2011“, sem gefin er út í tengslum við mæðradaginn, er erfiðast að vera móðir í Afganistan þar sem hver einasta móðir getur átt von á því að missa barn sitt. Til að bæta úr þessu ástandi, verður að þjálfa og fjölga heilbrigðisstarfsmönnum. Ísland er í öðru til þriðja sæti yfir þau lönd þar sem auðveldast er að vera móðir.Odile, þrjátíu ára móðir, fæddi tvíburana sína í flóttamannabúðum í Duekoué á Fílabeinsströndinni. Hún sefur undir berum himni með börnin sín, án varna gegn moskítóflug...