Fréttir Barnaheilla

Verndum börn gegn ofbeldi

Í dag hefst Haustsöfnun Barnaheilla og stendur yfir til 10. september.  Armbönd verða seld víðsvegar um landið og í vefverslun Barnaheilla. Söfnunin er fjáröflunarleið Barnaheilla til styrktar erlendu starfi Barnaheilla.

Barnaheill kolefnisjafna og planta trjám

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sett sér sjálfbærni stefnu og þar með ákveðið að lágmarka neikvæð áhrif af starfsemi samtakanna á umhverfið

Barnaheill og Barbie valdefla stúlkur um allan heim

Flest okkar eiga einhverjar minningar úr bernsku sem tengdar eru Barbiedúkkum og öðru Barbiedóti.

Hleypur þú til góðs?

Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 19. ágúst næstkomandi.  Við hvetjum hlaupara til að hlaupa fyrir börnin með að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Hér er hægt að skrá sig sem hlaupara fyrir samtökin og renna áheit þá óskipt til verkefna í þágu barna.