Fréttir Barnaheilla

Sumarlokun Barnaheilla 2020

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá 1. júlí til 5. ágúst.

Stuðningsyfirlýsing Barnaheilla vegna yfirlýsingar Tabú, þann 10. maí 2020

Barnshafandi unglingstúlkum fjölgar í Síerra Leóne sökum Covid-19

Hlutfall ótímabærra þungana meðal unglingsstúlkna í Síerra Leóne er með því hæsta í heiminum. Það er alvarlegt samfélagslegt vandamál, en fylgikvillar á meðgöngu er helsta orsök dauðsfalla meðal stúlkna í landinu, en fjórðungur allra stúlkna sem deyja á aldrinum 15-19 ára, deyja vegna þessa.

Veggspjald um slysavarnir aftur fáanlegt

Nú er veggspjald Barnaheilla um slysavarnir aftur fáanlegt, með stuðningi frá VÍS. Um árabil hafa Barnaheill boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd

Endurbætt útgáfa grunnskólaefnis Vináttu er komin út

Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum að Vináttu námsefni fyrir 1.-4. bekk grunnskóla er nú komið út í endurbættri mynd og stendur öllum grunnskólum landsins til boða. Efni fyrir grunnskóla hefur verið í tilraunakennslu í 20 grunnskólum til þessa.

Vinátta - Næstu námskeið verða 10. og 16. júní

Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti og er í notkun í meira en 60% leikskóla á Íslandi. Mikil ánægja er með efnið og árangur af notkun þess.