Fréttir Barnaheilla

Mesti flóttamannavandi í heimi síðan 1994

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Rohingya sem flúið hafa ofsóknir og grimmdarverk gegn þeim í Mjanmar. Nærri 600 þúsund Rohingyar hafa komið í búðirnar síðan í ágúst. Þetta er mesti flóttamannavandi í heimi frá því þjóðarmorðið átti sér stað í Rúanda &...

Barnaheill opna Mannréttindasmiðju í tilefni af Degi mannréttinda barna

Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðju fyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Í tilefni af Degi mannréttinda barna, sem haldinn verður þann 20. nóvember, opna Barnaheill – Save the Children á Íslandi Mannréttindasmiðjufyrir öll börn allt frá leikskóla og upp í framhaldsskóla hvaðanæva af landinu.Allir leik-, grunn- og framhaldsskólar hafa fengið send bréf með boði um þátttöku kennara og nemenda.Þátttaka skóla felst í því að vinna skapandi verkefni um mannréttindi barna. Þetta árið er lögð sérstök &aa...

Viðkvæmir hópar – líðan og neysla

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október kl. 08:15–10:00Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um viðkvæma hópa – líðan og neyslu.          Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 18. október 2017 kl. 08:15–10:00Framsöguerindi:Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu – Auður Erla Gunnarsdóttir,sálfræðingur hjá Heilsugæslunni Hvammi.Hópurinn okkar – Funi Sigurðsson, sálfræðingur hjá Suðlum.Ungt fólk í starfsendurhæfingu &nd...

Nýir starfsmenn

Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjáröflunar af Sigríði Guðlaugsdóttur og Linda Hrönn Þórisdóttir sérfræðingur í tengslum við Vináttu-verkefni Barnaheilla.Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.                                                       Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjár...