Fréttir Barnaheilla

Norræn barnaverndarráðstefna í Reykjavík 28.-31. ágúst:

Fjölmörg áhugaverð erindi um barnaverndarmálefniNorræn barnaverndarráðstefna verður haldin dagana 28.-31. ágúst 2003 á Nordica hótelinu. Ráðstefnugestir eru 560 manns frá öllum Norðurlöndunum og komust færri að en vildu. Norrænar barnaverndarráðstefnur eru haldnar á þriggja ára fresti. Í undirbúningshópnum eiga sæti fulltrúar þeirra aðila sem standa að ráðstefnunni í hverju landi. Hér á landi eru það fulltrúar fráBarnaheillum og Barnaverndarstofu. Jafnframt hefur íslenskundirbúningsnefnd verið að störfum frá því sumarið 2001.Fjölmörg áhugaverð erindi um barnaverndarmálefniNorræn barnaverndarráðstefna verður haldin dagana 28.-31. &aa...

Öflugt hjálparstarf í Líberíu

Save the Children samtökin á Bretlandi hafa á ný hafið hjálparstarf í Líberíu af fullum krafti en alþjóðlegir starfsmenn hjálparsamtaka urðu að yfirgefa höfuðborgina Monróvíu í byrjun júní sl. þegar umsátrið um hana hófst.Save the Children samtökin á Bretlandi hafa á ný hafið hjálparstarf í Líberíu af fullum krafti en alþjóðlegir starfsmenn hjálparsamtaka urðu að yfirgefa höfuðborgina Monróvíu í byrjun júní sl. þegar umsátrið um hana hófst.Enda þótt Taylor, fyrrum forseti, sé nú farinn í útlegð er ástandið í landinu enn mjög óstöðugt og þar ríkir mikil neyð vegna skorts &aacut...

Barnaklámið falið í ,,Trójuhesti"

Karlmaður á Bretlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um varðveislu barnakláms og leystur úr varðhaldi lögreglu eftir að í ljós kom að tölva hans hafði verið sýkt af tölvuvírusnum „Trójuhestinum" og notuð sem geymslustaður fyrir barnaklám, án þess að hann yrði þess var.Karlmaður á Bretlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um varðveislu barnakláms og leystur úr varðhaldi lögreglu eftir að í ljós kom að tölva hans hafði verið sýkt af tölvuvírusnum „Trójuhestinum" og notuð sem geymslustaður fyrir barnaklám, án þess að hann yrði þess var.Þetta er annað tilfellið í Bretlandi sem tölvunotandi er hreinsað...