Fréttir Barnaheilla

Rúmlega 11 þúsund vilja sálfræðiþjónustu inn í sjúkratryggingakerfið

Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga &Ia...

Út að borða fyrir börnin hefst í dag

Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í Út að borða fyrir börnin sem stendur yfir frá 15. febrúar til 15. mars. Alls taka 42 staðir þátt í átakinu á 111 staðsetningum, en þetta er í sjöunda sinn sem fjáröflunarátakið fer fram.Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hefst í dag. Alls styðja 42 staðir átakið á 111 stöðum í öllum landsfjórðungum með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í átakinu sem nú fer fram í sjöunda sinn og stendur yfir í einn mánuð.„Við erum himinlifandi með ...

Fræðsluefni

Vinátta - Fri for mobberiVináttu – verkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku. Vinátta byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem skulu samofin öllu skólastarfinu auk raunhæfra verkefna fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Vinna með Vináttu á íslenskum leikskólum hófst haustið 2014 og stefnt er að því að geta boðið öllum leikskólum landsins efnið til notkunar. Leikskólar sem vilja nota efnið þurfa að fara á námskeið til...

Umfang kannabisneyslu

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Framsöguerindi:Vímuefnaneysla framhaldsskólanema - staða og þróun yfir tíma - Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu og aðjúnkt á íþróttafræðisviði Háskólans í ReykjavíkBaragras? Að lýsa og upplýsa - Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarnaUmfang Kanna...