Fréttir Barnaheilla

Umfangsmikil neyðaraðstoð í Írak

Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak. Save the Children samtökin taka nú þátt í umfangsmikilli neyðaraðstoð við börn og fjölskyldur þeirra í Írak.Starfsfólk samtakanna hefur á undanförnum dögum m.a. dreift sjúkragögnum á spítala og heilsugæslustöðvar í Bagdad, Mosul og Kirkuk. Meginmarkmiðið með neyðaraðstoðinni í landinu er að halda dánartíðni barna í lágmarki og draga úr sýkingarhættu. Talið er að um 500.000 írösk börn þjáist af næringarskorti sem leiðir til þess að þau hafa minni mótstöðu gegn sjúkdómum en ella....

MS-ingar styrkja skólastarf Save the Children í Kambódíu

Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Átta hundruð nemendur Menntaskólans við Sund óska eftir vinnu í einn dag í febrúar á næsta ári og hyggjast gefa fátækum börnum í Kambódíu andvirði vinnunnar. Þetta er í annað sinn sem nemendur skólans styðja uppbyggingarstarf Save the Children í Kambódíu á þennan hátt.Barnaheill hafa undanfarin ár tekið þátt í að starfrækja ...