Fréttir Barnaheilla

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018. Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018....

Verndum börn gegn ólöglegu og óviðeigandi efni á netinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi minna á ábendingahnapp á heimasíðu sinni, barnaheill.is, þar sem hægt er að tilkynna óviðeigandi eða ólöglegt efni á netinu. Hnappurinn er rekinn í samstarfi við ríkislögreglustjóra og SAFT og nýtur fjárstuðnings úr samgönguáætlun Evrópusambandsins. Barnaheill – Save the Children á Íslandi minna á ábendingahnapp á heimasíðu sinni, barnaheill.is, þar sem hægt er að tilkynna óviðeigandi eða ólöglegt efni á netinu. Hnappurinn er rekinn í samstarfi við ríkislögreglustjóra og SAFT og nýtur fjárstuðnings úr samgönguáætlun Evrópusambandsins.Umfang kynferðisofbeldis gegn börnum &aac...

Vinnustaðurinn þinn

Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.Ætlar vinnustaðurinn þinn að láta gott af sér leiða á aðventu?Á mörgum vinnustöðum hefur skapast sú hefð á aðventunni að leggja í púkk og gefa til góðra málefna í stað þess að skiptast á jólapökkum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í starfi sínu lagt áherslu á að stuðla að velferð og heill barna hér á landi og stutt neyðaraðstoð við börn á erlend...

Leikur fyrir betra líf 2017

Átaki IKEA í þágu góðra málefna þar sem áhersla er á rétt barna til að leika sér og þroskast var hleypt af stokkunum þann 23. október síðastliðinn. Tilgangur átaksins er að vekja athygli á rétti barna til að leika sér og að sérhvert barn hefur þennan rétt samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Átaki IKEA í þágu góðra málefna þar sem áhersla er á rétt barna til að leika sér og þroskast var hleypt af stokkunum þann 23. október síðastliðinn. Tilgangur átaksins er að vekja athygli á rétti barna til að leika sér og að sérhvert barn hefur þennan rétt samkvæmt barnasáttmála Sameinu&...

Jólakort Barnaheilla

Þessa dagana er verið að bera út jólakort Barnaheilla til okkar dyggu kaupenda en vegna óviðráðanlegra aðstæðna varð lítilsháttar töf á útburði. Sala jólakorta er mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana.Þessa dagana er verið að bera út jólakort Barnaheilla til okkar dyggu kaupenda en vegna óviðráðanlegra aðstæðna varð lítilsháttar töf á útburði.Sala jólakorta er mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children &a...

Velferðarvaktin gerir tillögur gegn brotthvarfi

Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 29. nóvember 2017 voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi sem sendar voru í bréfi til mennta- og menningarmálaráðherra.Á fundi Velferðarvaktarinnar þann 29. nóvember 2017 voru samþykktar 14 tillögur til stjórnvalda um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi. Tillögurnar voru sendar í bréfi til mennta- og menningarmálaráðherra. Fulltrúi Barnaheilla á sæti í Velferðarvaktinni.Hlutfall fullorðinna án framhaldsskólaprófs á Íslandi er hið hæsta meðal Norðurlandanna og það fimmta hæsta meðal OECD-ríkja eða um 30%. Brotthva...

Símalaus sunnudagur 26. nóvember

Hversu meðvituð erum við um símanotkun okkar og áhrif hennar á samskipti og tengsl við börn og fjölskyldu? Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja til þess að við leggjum símanum í einn dag og njótum samvista með fjölskyldu og vinum – símalaus!Hversu meðvituð erum við um símanotkun okkar og áhrif hennar á samskipti og tengsl við börn og fjölskyldu? Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja til þess að við leggjum símanum í einn dag og njótum samvista með fjölskyldu og vinum – símalaus!Samtökin standa því fyrir símalausum sunnudegi þann 26. nóvember. Markmiðið með hvatningunni er að vekja okkur nútímafólkið til vitundar um áhrif af notkun s...

Kvennaathvarfið hlýtur Viðurkenningu Barnaheilla 2017

Kvennaathvarfið hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Kvennaathvarfið hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Engum getur dulist það gríðarmikilvæga starf sem Kvennaathvarfið hefur frá opnun þess, árið 1982, unnið til verndar konum og börnum sem neyðst hafa til að flýja heimili sín vegna ofbeldis. Konur og börn þeirra geta dvalist í athvarfinu þegar dvöl í...

Dagur mannréttinda barna er í dag

Í dag, 20. nóvember, er Dagur mannréttinda barna og afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim. Í tilefni dagsins opna Barnaheill Fjársjóðskistuna sem er afrakstur Mannréttindasmiðjunnar sem stofnað var til fyrir nemendur leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þangað mátti senda skapandi verkefni um mannréttindi barna.Í dag, 20. nóvember, er Dagur mannréttinda barna og afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim. Í tilefni dagsins opna Barnaheill Fjársjóðskistuna sem er afrakstur Mannréttindasmiðjunnar sem stofnað var til fyrir nemendur leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þangað mátti senda skapandi verkefni um ...

Jólakort Barnaheilla 2017

Jólakort Barnaheilla er komið út. Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólakort samtakanna styður þú við bakið á öflugu starfi fyrir bættum mannréttindum barna. Jólakort Barnaheilla er komið út. Sala jólakorta er afar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði af sölu kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Með því að kaupa jólak...