Fréttir Barnaheilla

Árás gerð á skrifstofur Save the Children í Afganistan

Yfirlýsing vegna árásar á skrifstofur Barnaheilla – Save the Children í Jalalabad í Afgangistan sem gerð var að morgni 24. janúar

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Gleymum ekki börnunum

Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Save the Children verður í Davos í Sviss í þessari viku.

Enn fjölgar þeim sveitarfélögum sem bjóða ókeypis skólagögn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. Áskorunin náði annars vegar til sveitarfélaga þar sem hvatt var til þess að afnema innkaupalista grunnskólabarna og hins vegar til stjórnvalda um að afnema slíka gjaldtöku með breytingu á grunnskólalögum þar sem tekin eru af öll tvímæli um að grunnmenntun sku...