Fréttir Barnaheilla

Hjálpum nemendum Menntaskólans við Sund að bæta framtíð barna í Kambódíu

Meira en 40 milljónir barna víða um heim eru án viðunandi menntunar vegna átaka sem ríkja eða hafa ríkt í löndum þeirra. Skólaganga er á óskalista þeirra allra þar sem þau vita að menntun er lykillinn að friði og betra lífi.Srey Mab, 14 ára, er ein þeirra sem hefur fengið ósk sína um skólagöngu uppfyllta. Hún býr í Veal Bompong þorpi í Kampong Cham sýslu í Kambódíu og hitti ég hana og fjölda annarra barna í þorpinu hennar fyrir nokkrum mánuðum.Meira en 40 milljónir barna víða um heim eru án viðunandi menntunar vegna átaka sem ríkja eða hafa ríkt í löndum þeirra. Skólaganga er á óskalista þeirra allra þar sem þa...

MÁLÞING UM RAFRÆNT EINELTI

Í tilefni að alþjóðlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málþingi um rafrænt einelti í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 – 16.15. Á málþinginu, sem heilbrigðisráðherra setur, verður m.a. fjallað um tegundir og birtingaform rafræns eineltis, nýja rannsókn á rafrænu einelti, tæknilegt umhverfi rafræns eineltis og eftirlit foreldra, afskipti og meðferð lögreglunnar á rafrænu einelti og sál- og félagsfræðilegar hliðar eineltis.Í tilefni að alþjóðlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málþingi um rafrænt einelti í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 – 16.15. Á m&...