Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla

Ungmennaráð Barnaheilla - Save the Children á Íslandi býður alla á aldrinum 13-25 ára velkomna á opinn aðalfund föstudaginn 2. september kl. 16-19. Fundað er í húsnæði Barnaheilla, Háaleitisbraut 13, á 4. hæð.Ungmennaráð Barnaheilla - Save the Children á Íslandi býður alla á aldrinum 13-25 ára velkomna á opinn aðalfund föstudaginn 2. september kl. 16-19. Fundað er í húsnæði Barnaheilla, Háaleitisbraut 13, á 4. hæð. Fólk er hvatt til að mæta en þó er ekki þörf á að vera allan tímann, en ráðið hvetjur þó alla til þess! Starf ungmennaráðsins og Barnaheilla á Íslandi verður kynnt, farið verður í leiki, miðað að ...

Skráning hafin á Vináttunámskeið

Nú stendur yfir skráning á námskeið um notkun Vináttuverkefnisins fyrir starfsfólk leikskóla sem nú þegar eru þátttakendur í verkefninu og nýrra leikskóla sem vilja taka þátt.Nú stendur yfir skráning á námskeið um notkun Vináttuverkefnisins fyrir starfsfólk leikskóla sem nú þegar eru þátttakendur í verkefninu og nýrra leikskóla sem vilja taka þátt.Næstu namskeið vegna Vináttu verða fimmtudaginn 25. ágúst og þriðjudaginn 30. ágúst.Á námskeiðunum er Vinátta kynnt sem tæki við kennslu og uppeldi, skýrt frá rannsóknum sem verkefnið byggir á og greina frá staðreyndum um einelti. Jafnframt eru þátttakendur búnir un...

Afnemum gjaldtöku fyrir námsgögn - undirskriftasöfnun

Barnaheill - Save the Children á Íslandi leita til almennings eftir undirskriftum til að þrýsta á um að réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar verði virt. Samtökin hafa á síðastliðnu ári sent yfirvöldum tvær áskoranir.Barnaheill - Save the Children á Íslandi leita til almennings eftir undirskriftum til að þrýsta á um að réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar verði virt. Samtökin hafa á síðastliðnu ári sent yfirvöldum tvær áskoranir.Öll börn eiga rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt 28. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Í 2. grein er jafnframt kveðið á um að ekki megi mismuna börnum sökum st...