Fréttir Barnaheilla

Blað Barnaheilla er komið út

Ársrit Barnaheilla - Save the Children á Íslandi 2015 er komið út. Að þessu sinni snýr þema blaðsins að Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti i leikskólum. Aðalviðtal blaðsins er við Selmu Björk Hermannsdóttur en hún deilir reynslu sinni af einelti í blaðinu.Ársrit Barnaheilla - Save the Children á Íslandi 2015 er komið út. Að þessu sinni snýr þema blaðsins að Vináttu - forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti i leikskólum. Aðalviðtal blaðsins er við Selmu Björk Hermannsdóttur en hún deilir reynslu sinni af einelti í blaðinu. Selma fæddist með skarð í vör og varð fyrir einelti allt frá leikskólaaldri. Einnig er viðtal við föður hennar, Hermann Jónsson, um reyns...

Gegn einelti hringinn í kringum landið á traktorum

Hálfrar aldar gamall draumur tveggja vina verður að veruleika á morgun þegar hringferð þeirra hefst á traktorum í kringum landið. Þeir kalla sig Vini Ferguson og fara hringinn á tveimur Massey Ferguson traktorum, annar þeirra var traktorinn sem þeir unnu á í sveitinni fyrir 50 árum síðan. Lagt verður af stað frá Olísstöðinni í Álfheimum og áætlað að ferðin taki 12-14 daga. Safnað verður fyrir Vináttu – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum.Hálfrar aldar gamall draumur tveggja vina verður að veruleika á morgun þegar hringferð þeirra hefst á traktorum í kringum landið. Þeir kalla sig Vini Ferguson og fara hringinn á tveimur Massey Ferguson traktorum, annar þeirra var traktorinn sem ...

Save the Children gegn Ebólu í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children hafa unnið gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum íSierra Leone eftir að faraldurinn braust út á síðasta ári. Áhersla hefur verið lögð ávitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Barnaheill – Save the Children hafa unnið gegn Ebólufaraldrinum í fjórum héruðum íSierra Leone eftir að faraldurinn braust út á síðasta ári. Áhersla hefur verið lögð ávitundarvakningu og að koma í veg fyrir smit.Starfsmenn Save the Children í Sierra Leone unnu meðal annars á sérhæfðri miðstöð fyrirfaraldurinn í Kerry Town. Þar fer fram meðferð á smituðum og einnig er sérhæfðrannsóknarstofa sá staðnum em ...

Þrjú ráðuneyti styðja SAFT

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands og Ríkislögreglustjóri hafa undirritað samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála-, innanríkis- og velferðarmála um stuðning við starfsemi SAFT verkefnisins til ársloka 2016.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Rauði kross Íslands og Ríkislögreglustjóri hafa undirritað samning við þrjú ráðuneyti mennta- og menningarmála-, innanríkis- og velferðarmála um stuðning við starfsemi SAFT verkefnisins til ársloka 2016.Samningurinn var undirritaður í Sjálandsskóla í Garðabæ, miðvikudaginn 3. júní 2015. Hei...