Fréttir Barnaheilla

Barnaheill, IKEA og þú

IKEA á Íslandi www.ikea.is  styrkja Barnaheill þriðja árið í röð með sölu taudýra í verslun sinni. Munu Barnaheill fá 100 kr. af hverju seldu taudýri á tímabilinu 15. nóvember til 24. desember nk. Upphæðin sem safnast rennur óskipt til innlendrar starfsemi Barnaheilla. Barnaheill hvetja alla, sem leggja leið sína í IKEA nú fyrir jólin, að gleðja börnin með kaupum á taudýrum IKEA.IKEA á Íslandi www.ikea.is  styrkja Barnaheill þriðja árið í röð með sölu taudýra í verslun sinni. Munu Barnaheill fá 100 kr. af hverju seldu taudýri á tímabilinu 15. nóvember til 24. desember nk. Upphæðin sem safnast rennur óskipt til innlendrar starfsemi Barnaheilla. Barnahei...

Barátta gegn kynferðislegt ofbeldi gegn börnum- þriðja alheimsráðstefnan haldin í Ríó de Janeiró

Þriðja heimsráðstefnan um baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum, var haldin í Ríó de Janeiró Brasilíu, 25- 28. nóvember 2008. Meira en 3000 þátttakendur víðs vegar að úr heiminum sóttu ráðstefnuna.  Ein af þeim samtökum sem létu til sín taka á ráðstefnunni eru INHOPE- samtökin, sem Barnaheill eru aðili að. Ráðstefnan er mikilvægt tækifæri til að endurnýja alþjóðlegar samþykktir í baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Enn fremur til að finna nýjar leiðir til að berjast gegn markaðs- og kynlífsvæðingu á börnum.Þriðja heimsráðstefnan um baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum, var haldin...