Fréttir Barnaheilla

Öll börn eiga að vera látin laus tafarlaust

Barnaheill – Save the Children fagna því að vopnahléi hefur verið komið á milli Palestínu og Ísraels og unnið sé að því að frelsa gísla. Nokkrum ísraelskum og palestínskum börnum hefur verið sleppt úr haldi en Barnaheill krefjast þó að öll börn verða látin laus tafarlaust.

Heillagjafir fyrir börn á Gaza

Sala Heillagjafa Barnaheilla fyrir jólin 2023 er hafin og að þessu sinni rennur ágóði sölunnar til barna á Gaza. Átökin á Gaza hafa breytt lífi barna þar og upplifa þau ótta, kvíða og óvissu á hverjum degi.

Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023

Í dag veittu Barnaheill hina árlegu viðurkenningu, í 22. sinn, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember.

Andleg heilsa barna á Gaza komin yfir þolmörk

Börn á Gaza eru útsett fyrir alvarlegum andlegum áföllum vegna núverandi hernaðaraðgerða. Á það benda sérfræðingar Barnaheilla.

Börn eru fórnalömb átakanna

Barnaheill kalla eftir tafarlausu vopnahléi í Palestínu og Ísrael og að skref verði tekin til að vernda líf barna. Börn eru fórnalömb átakanna og eru í mikill hættu á að slasast eða láta lífið.