Fréttir Barnaheilla

Áskoranir hefjast í Jólapeysunni

Jólapeysan er fjáröflunarverkefni Barnaheilla og í ár er safnað fyrir forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Fjöldi einstaklinga leggur söfnuninni lið og tekur áskorunum gegn því að fólk heiti á það á jolapeysan.is. Fyrsti einstaklingurinn til að framkvæma sína áskorun er Stefán Karl Stefánsson, leikari, sem klæðir sjálfan Trölla í jólapeysu á morgun, þriðjudaginn 2. desember í Bandaríkjunum, fyrst í viðtali á sjónvarpsstöðinni Fox og svo á leiksviði. Stefán ferðast nú um Bandaríkin með leiksýningunni ,,Þegar Trölli stal jólunum.”Jólapeysan er fjáröflunarverkefni Barnaheilla og í ár er safnað fyrir forvarnarverkefni geg...

Gerast talsmenn barna á afmæli Barnasáttmálans

Afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna fór fram í Laugalækjarskóla nú í morgun.Afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna fór fram í Laugalækjarskóla nú í morgun.Dagurinn hófst á því að ráðherrar, þingmenn og nemendur Laugalækjarskóla borðuðu morgunhafragrautinn saman en að því loknu setti innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hátíðina og lýsti afmælisár sáttmálans formlega hafið. Sérstök afmælisnefnd hefur undirbúið viðburði sem muna dreifast yfir árið. Þa...

Jólakort Barnaheilla 2014 komið út

Sala á jólakortum Barnaheilla er hafin. Í ár er það Karl Jóhann Jónsson listmálari sem styður samtökin með því að leyfa afnot af myndinni Emilía í snjónum. Sala á jólakortum Barnaheilla er hafin. Í ár er það Karl Jóhann Jónsson listmálari sem styður samtökin með því að leyfa afnot af myndinni Emilía í snjónum. Myndin á kortinu er af dóttur listamannsins og hún er máluð í anda tímaritaauglýsinga frá miðbiki síðustu aldar.,,Þetta er mynd af yngri dóttur minn að njóta sjókornana, það er alltaf svo skemmtilegur svipur sem kemur á krakka þegar þau snúa andlitinu upp í snjóinn,” segir Karl Jóhann.Sal...

Jólapeysan 2014 er hafin

Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, er hafin. Í ár er safnað fyrir Vináttu, forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum, en þangað má gjarnan rekja rætur eineltis. Jólapeysan 2014 snýst um að standast áskorun, íklædd jólapeysu. Opnað hefur verið fyrir skráningu á jolapeysan.is.Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, er hafin. Í ár er safnað fyrir Vináttu, forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum, en þangað má gjarnan rekja rætur eineltis. Jólapeysan 2014 snýst um að standast áskorun, íklædd jólapeysu.Opnað hefur verið fyrir skrán...

Ungmenni ganga á fund ríkisstjórnarinnar

Fátítt er að utanaðkomandi aðilar gangi á ríkisstjórnarfund en í morgun var brugðið út af þeirri venju þegar fulltrúar úr ungmennaráðum Barnaheilla, UNICEF og umboðsmanns barna hittu ráðherra á fundi í Stjórnarráðinu. Fundurinn í morgun var hluti af dagskrá í tilefni 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fagnað verður fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi. Fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla, UNICEF og Umboðsmanns barna sátu fund ríkisstjórnar Íslands fyrr í dag í tilefni af afmæli Barnasáttmálanna sem er 25 ára á fimmtudaginn.Forsætisráðherra segir gagnlegt fyrir stjórnmálamenn að ræða vi&...

Leynist ungur listamaður í þinni fjölskyldu?

Teiknimyndasamkeppni er hluti af Mjúkdýraleiðangri Ikea í ár og vinningstillögurnar verða framleiddar sem mjúkdýr fyrir Mjúkdýraleiðangur næsta árs.Teiknimyndasamkeppni er hluti af Mjúkdýraleiðangri Ikea í ár og vinningstillögurnar verða framleiddar sem mjúkdýr fyrir Mjúkdýraleiðangur næsta árs.Tilgangur Mjúkdýraleiðangursins er að efla menntun barna sem búa við erfiðar aðstæður víða um heim. Sem fyrr gefur Ikea eina evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF fyrir hvert mjúkdýr sem selst til 3. janúar og stuðlar þannig að því að bágstödd börn njóti menntunar.Börn fædd 2002 og síðar geta tekið þátt í teiknimyndasamkeppninn...