Fréttir Barnaheilla

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá þriðjudegi 23. desember. Við opnum aftur mánudaginn 4. janúar klukkan 10.     ...

Úrslit í jólapeysukeppni Barnaheilla

Úrslit Jólapeysukeppni Barnaheilla voru tilkynnt í dag og verðlaun afhent á Petersen svítu í Gamla bíó. Már Guðmundsson, formaður dómnefndar, Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs samtakanna afhentu verðlaun í fimm flokkum:Úrslit Jólapeysukeppni Barnaheilla voru tilkynnt í dag og verðlaun afhent á Petersen svítu í Gamla bíó. Már Guðmundsson, formaður dómnefndar, Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla og Herdís Ágústa Linnet, formaður ungmennaráðs samtakanna afhentu verðlaun í fimm flokkum: Ljótasta jólapeysan - HelgaBjörk HauksdóttirFallegasta jólapeysan - Bryndís björk Arnard&oa...

Úrslit jólapeysukeppninnar fara fram á laugardag

Dómnefnd í jólapeysukeppni Barnaheilla hefur hafið störf en í ár er nefndin skipuð þeim Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Hrafni Jökulssyni rithöfundi, Herdísi Ágústu Linnet formanni ungmennaráðs Barnaheilla og Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra samtakanna.Dómnefnd í jólapeysukeppni Barnaheilla hefur hafið störf en í ár er nefndin skipuð þeim Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Hrafni Jökulssyni rithöfundi, Herdísi Ágústu Linnet formanni ungmennaráðs Barnaheilla og Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra samtakanna.Úrslit í keppninni verða kunngerð í Petersen svítu í Gamlabíó l...

Gleðileg jól allra barna?

Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa það að leiðarljósi sem er börnum fyrir bestu. Samvera fjölskyldu, nánd og kærleikur er flestum það sem skiptir mestu máli. Aðventan er einnig sá tími sem margir nýta til samveru með börnum sínum, til að sækja saman ýmsa viðburði og taka þátt í menningu og listum.Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil o...

Áskorun til stjórnvalda um að virða mannréttindi flóttabarna

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa ásamt fjórum öðrum samtökum sem vinna að réttindum og velferð barna sent áskorun til stjórnvalda þar sem skorað er á þau að fara að lögum og tryggja börnum rétt sinn. Áskorunin er svohljóðandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa ásamt fjórum öðrum samtökum sem vinna að réttindum og velferð barna sent áskorun til stjórnvalda þar sem skorað er á þau að fara að lögum og tryggja börnum rétt sinn. Áskorunin er svohljóðandi: Áskorun til stjórnvalda um að fara að lögum, virða mannréttindi og tryggja vernd allra barna, ekki síst flóttabarna, langveikra og fatlaðra barna Í barnasáttm&aa...

Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna....

Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna. Þá drepum við á bílvélinni þegar bíllinn er í lausagangi, því það er óþarfi að brenna meira jarðefenaeldsneyti en þörf krefur.Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu ÞjóðannaÞá drepum við á bílvélinni þegar bíllinn er í lausagangi, því það er óþarfi að brenna meira jarðefenaeldsneyti en þörf krefur.Þá hjólum við, göngum og notum almenningssamgöngur eins og kostur er.Þá minnkum við neyslu, því af flest allri framleiðslu og flutningi hlýst mengun.Þá minnkum við sóun og erum nýtin, því við flest alla förgun er n...