Fréttir Barnaheilla

Ætlar þú að hlaupa til góðs fyrir börn í Reykjavíkurmaraþoninu?

Nú hefur verið opnaður nýr vefur fyrir áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010 á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár og því hæg heimatökin að hlaupa til góðs fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi.Nú hefur verið opnaður nýr vefur fyrir áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010 á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár og því hæg heimatökin að hlaupa til góðs fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi.Reykjav...

Barnaheill - Save the Children á Íslandi fá hálfa milljón króna frá Pokasjóði

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hlutu í dag 500.000 krónur úr Pokasjóði vegna verkefnisins Netið og vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hlutu í dag 500.000 krónur úr Pokasjóði vegna verkefnisins Netið og vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Samtökin hafa frá árinu 2001 tekið þátt í alþjóðlega verkefninu „Stöðvum barnaklám á Netinu“. Verkefnið skiptist í vitundarvakningu, hjálparlínu og ábendingalínu en markmið þess er að vekja athygli almennings, lögreglu, löggjafans, netþjónustuaðila, barnaverndaryfirvalda og fleiri aðila á þætti Netsins í kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. Einnig er þ...

10 milljónir manna án matar í Vestur og Mið-Afríku

Barnaheill - Save the Children ásamt níu leiðandi hjálparstofnunum kalla eftir því að aukinn kraftur verði settur í mannúðarstarf svo hjálpa megi þeim 10 milljónum manna sem nú standa frammi fyrir bráðri hungursneyð á Sahelsvæðinu í Vestur og Mið-Afríku. Verst er ástandið í Niger þar sem nokkrar milljónir, manna, nær helmingur landsmanna, hafa ekki til hnífs né skeiðar. Í Chad eru tvær milljónir manna í sömu stöðu og hundruð þúsundir annarra þjást í Malí, Márítaníu, á nokkrum svæðum í Burkina Faso og í nyrsta hluta Nígeríu vegna ástandsins.Barnaheill - Save the Children ásamt níu leiðandi hjálparstofnunum kalla ef...

Börn á Haítí enn í mikilli hættu

Sex mánuðum eftir jarðskjálftann á Haíti, veita Barnaheill – Save the Children enn þúsundum fórnarlamba aðstoð. Börn eru enn í mikilli hættu og samtökin gera ráð fyrir að langtíma aðstoð þurfi við uppbyggingu, endurhæfingu og fjármögnun.Sex mánuðum eftir hinn hrikalega jarðskjálfta, sem reið yfir Haítí 12. janúar sl., eru starfsmenn Barnaheilla – Save the Children enn að veita viðkvæmum börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð. Samtökin hafa verið með starfsemi í 30 ár á Haítí og gátu því veitt neyðaraðstoð strax eftir jarðskjálftann, svo sem með matvæladreifingu, skýlum og birgðum. Til þessa hafa þau náð til um 682 &tho...