Fréttir Barnaheilla

Save the Children taka þátt í uppbyggingarstarfi í Afganistan

Starfsmenn Save the Children samtakanna í Afganistan taka nú þátt í umfangsmiklu uppbyggingarstarfi í landinu. Áhersla er ekki lengur einungis lögð á hreina neyðaraðstoð eftir að meiri pólitískur stöðugleiki komst á í landinu heldur taka samtökin þátt í að byggja upp menntakerfið og heilsugæsluna á ný auk þess sem brýnt er að búa til örugg svæði fyrir börn til að leika sér. Starfsemi Save the Children er nú á sex stöðum í Afganistan og njóta um tvær milljónir barna og fullorðinna góðs af henni.Ríkisstjórn Íslands styrkti neyðaraðstoð Save the Children fyrir börn í Afganistan um tvær milljónir króna fyrr á árinu og rann &tho...

Fjölmenni á málþingi Barnaheilla

Á annað hundrað manns tók þátt í málþingi Barnaheilla undir heitinu Börn og réttarkerfið - kynferðislegt ofbeldi gegn börnum sem haldið var á Grand Hótel Reykjavík í gær, 26. nóvember. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa undanfarin tvö ár tekið þátt í samanburðarkönnun Save the Children samtaka í tíu Evrópulöndum um þetta málefni og var skýrsla Íslands kynnt á þinginu auk þess sem sérfræðingar á ýmsum sviðum er tengjast þessum málaflokki fluttu erindi.Í lok málþingsins var kynnt ályktun stjórna Barnaheilla þar sem skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að undirbúa setningu laga um að Barnahú...

Barnahús hlaut viðurkenningu Barnaheilla 2002

Barnahús hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Barnahús hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra.Stjórn samtakanna hefur ákveðið að veita slíka viðurkenningu árlega og valið til þess afmælisdag Barnasáttmálans 20. nóvember. Á þeim degi árið 1989 var sáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.Tilkoma Barnahúss er að mati Barnaheilla eitt merkasta framfaraspor sem stigið hefur verið á Íslandi til að uppfylla skyldur gagnvart börnum sem grunur leikur á að bei...

Barnaheill standa fyrir málþingi um kynferðisafbrot gegn börnum.

Barnaheill standa fyrir málþingi 26. nóvember nk. um réttarkerfið og kynferðisafbrot gegn börnum. Málþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-17 og er öllum opið. Þátttökugjald er 6.900 krónur; hádegisverður, kaffi og ráðstefnugögn eru innifalin. Skráning fer fram á skrifstofu Barnaheilla í síma 561 0545 eða með tölvupósti á netfangið barnaheill@barnaheill.is.  Barnaheill standa fyrir málþingi 26. nóvember nk. um réttarkerfið og kynferðisafbrot gegn börnum. Málþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-17 og er öllum opið. Þátttökugjald er 6.900 krónur; hádegisverður, kaffi og ráðstefnugögn eru innifalin. S...

Viðaukaskýrsla Barnaheilla um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Barnaheill hafa sent frá sér viðaukaskýrslu við aðra skýrslu ríkisstjórnar Íslands til Barnaréttarnefnar Sþ um framkvæmd samnings á vegum Sþ um réttindi barnsins.Barnaheill hafa sent frá sér viðaukaskýrslu við aðra skýrslu ríkisstjórnar Íslands til Barnaréttarnefnar Sþ um framkvæmd samnings á vegum Sþ um réttindi barnsins.Árið 1992 staðfesti ríkisstjórn Íslands Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, í daglegu tali kallaður Barnasáttmáli Sþ. Samkvæmt samningnum ber ríkisstjórninni að senda skýrslur til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd samningsins hér á landi. Þetta hefur gengið efti...

Fjöregg framtíðarinnar - Réttindi barna

Í nýjasta tölublaði Uppeldis er grein eftir Guðbjörgu Björnsdóttur, formann Barnaheilla, Save the Children á Íslandi. Þar segir hún m.a. „Foreldrar hafa um margt fengið tvíræð og mótsagnakennd skilaboð frá samfélaginu. Þeir eiga að bera ábyrgðina á uppeldi barnanna og er óðara kennt um það sem úrskeiðis fer, meðan aðrir áhrifavaldar leggja hverja freistinguna á fætur annarri í götu ungmennanna."...

Aðalfundur haldinn 30. maí s.l.

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children, var haldinn 30. maí síðastliðinn á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var kosin ný stjórn. Eftirtalin eru fráfarandi stjórnarmenn og er þeim þakkað fyrir samstarfið, óeigingjarnt framlag þeirra og trygglyndi við samtökin.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children, var haldinn 30. maí síðastliðinn á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var kosin ný stjórn. Eftirtalin eru fráfarandi stjórnarmenn og er þeim þakkað fyrir samstarfið, óeigingjarnt framlag þeirra og trygglyndi við samtökin.Ólöf Helga Þór, félagsráðgjafi Yngvi Hagalínsson, skólastjóriÁslaug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóriHrefna Fri&e...

Fjöldi ábendinga um barnaklám

Alls hafa borist tæplega 550 ábendingar um barnaklám frá notendum Netsins hér á landi, eða tæplega 100 á mánuði að meðaltali, frá því verkefni Barnaheilla, Stöðvum barnaklám á Netinu, fór af stað í lok október sl. Þá var komið upp tilkynningahnappi á vef samtakanna, www.barnaheill.is, þar sem notendur Netsins eru hvattir til að láta vita ef þeir rekast á barna-klám. Allar vefsíður með barna-klámi, sem Barnaheill hafa fengið ábendingar um hingað til, eru vistaðar á netþjónum erlendis.Alls hafa borist tæplega 550 ábendingar um barnaklám frá notendum Netsins hér á landi, eða tæplega 100 á mánuði að meðaltali, frá því verkefni Barna...

Ríkisstjórnin styrkir neyðaraðstoð Save the Children í Afganistan

Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt neyðaraðstoð Save the Children fyrir börn í Afganistan um tvær milljónir króna. Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri segir mikilsvert að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börn erlendis með stuðningi ríkisstjórnarinnar og að þetta fé muni renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan.Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt neyðaraðstoð Save the Children fyrir börn í Afganistan um tvær milljónir króna. Kristín Jónasdóttir framkvæmdastjóri segir mikilsvert að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börn erlendis með stuðningi ríkisstjórnarinnar og að þetta fé muni renna til uppbyggingar skó...

Kiwanismenn styðja við Geldingalæk

Kiwanisklúbburinn Höfði hefur frá upphafi stutt við meðferðarheimili Barnaheilla á Geldingalæk sem nú hefur verið starfrækt í tæp tíu ár í samvinnu við Barnaverndarstofu. Þar dvelja að jafnaði sex börn. Kiwanismenn hafa farið í vinnuferðir að Geldingalæk á hverju ári og dyttað að húsum, gróðri og girðingum.Kiwanisklúbburinn Höfði hefur frá upphafi stutt við meðferðarheimili Barnaheilla á Geldingalæk sem nú hefur verið starfrækt í tæp tíu ár í samvinnu við Barnaverndarstofu. Þar dvelja að jafnaði sex börn. Kiwanismenn hafa farið í vinnuferðir að Geldingalæk á hverju ári og dyttað að húsum, gróðri og girðingum.&T...