Fréttir Barnaheilla

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.Skrifstofan verður lokuð frá hádegi á aðfangadag en opnar aftur klukkan 10 miðvikudaginn 2. janúar....

Réttarstaða fátækra barna á Íslandi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, og 58% allra heimila með börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, og 58% allra heimila með börn. Í skýrslu útgefinni af Hjálparstarfi Kirkjunnar og Rauða krossinum í Reykjavík...

Strákar líklegri en stelpur til að hitta ókunnuga á netinu

SAFT stóð fyrr á árinu fyrir gerð könnunar á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga netnotkun barna og unglinga. Áhættuhegðun Íslenskra barna á netinuSAFT* stóð fyrr á árinu fyrir gerð könnunar á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga netnotkun barna og unglinga. Capacent Gallup sá um framkvæmd könnunarinnar og úrvinnslu ni&e...

Áskorun til þingmana vegna fjárlagagerðar

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent öllum þingmönnum ásorun vegna fjárlagagerðar 2014 þar sem meðal annars er lögð áhersla á að börnum sé ekki mismunað vegna stöðu foreldra þeirra.

Bestu jólapeysurnar verðlaunaðar

Nú fyrir stundu voru veitt verðlaun í fimm flokkum Jólapeysunnar í Hörpu. Viðburðurinn markaði hápunkt áheitasöfnunar Barnaheilla og voru veitt verðlaun fyrir fallegustu og ljótustu peysuna, frumlegustu peysuna, bestu glamúrpeysuna og bestu nördapeysuna.Nú fyrir stundu voru veitt verðlaun í fimm flokkum Jólapeysunnar í Hörpu. Viðburðurinn markaði hápunkt áheitasöfnunar Barnaheilla og voru veitt verðlaun fyrir fallegustu og ljótustu peysuna, frumlegustu peysuna, bestu glamúrpeysuna og bestu nördapeysuna.Dómnefnd valdi úr innsendum myndum einstaklinga og hópa á jolapeysan.is og Facebook- og Instagram síðum átaksins. Guðbergur Garðarsson, eða Beggi, var formaður dómnefndar og tilkynnti um verðlaunin, en auk hans sátu í d&oac...

Orðsending til jólasveina og foreldra

Kæru jólasveinar. Mig langar að biðja ykkur að hætta að mismuna börnum. Mig langar líka að segja ykkur að börn tala saman og bera sig saman hvert við annað. Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu, því svo virðist sem að jólasveinarnir séu hættir að búa gjafirnar til sjálfir. Þeir hafa líklega ekki kynnt sér barnasáttmála Samei...

Það er erfitt að vera fátækur

Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar og íslenskum rannsóknum búa nú tæplega níu þúsund börn á heimilum sem eru undir lágtekjumörum, eða við fátækt hér á landi.Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar og íslenskum rannsóknum búa nú tæplega níu þúsund börn á heimilum sem eru undir lágtekjumörum, eða við fátækt hér &aacu...

Fátækt barna á Íslandi

Íslenskt samfélag er eitt ríkasta samfélag í heiminum. Á undanförnum árum hefur þó þrengt að hjá mörgum, kjör fólks hafa rýrnað og ójöfnuður og fátækt aukist, ekki síst hjá barnafjölskyldum. Nú er talið að tæplega 9.000 börn á Íslandi búi við fátækt og hefur þeim farið fjölgandi. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest, eiga öll börn að njóta þeirra réttinda sem kveðið er á um í sáttmálanum og ekki má mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra.Íslenskt samfélag er eitt ríkasta samfélag í heiminum. Á undanf&oum...

Jólakort Barnaheilla 2013

Sala jólakorta er gríðarlega mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Andvirði kortanna rennur til starfs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.Sala jólakorta er hafin. Jólakort Barnaheilla eru gríðarlega mikilvæg fjáröflunarleið fyrir samtökin sem reiða sig alfarið á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Með því að kaupa þessi einstöku jólakort styður þú við bakið á öflugu starfi Barnaheilla – Save the Children hér á landi og erlendis og færir börnum um allan heim mannréttindi að gjöf.Í ár var ákveðið að nýta jólakort sem gefin hafa verið...

Heimilisfriður - heimsfriður - 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Líkt og undanfarin ár taka Barnaheill þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Í ár er alþjóðlegt þema átaksins kynbundið ofbeldi í stríði og vopnuðum átökum. En jafnframt er sjónum beint að heimilisofbeldi því að aðeins þegar friður er á heimilum næst friður í heiminum. Hér heima er yfirskrift átaksins „Heimilisfriður – heimsfriður“.Líkt og undanfarin ár taka Barnaheill þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirskrift átaksins er Heimilisfriður - heimsfriður.Alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi má rekja aftur til ársins 1991 og er þetta því í 22. skiptið sem átakið er haldið á heimsvísu. D...