Fréttir Barnaheilla

Barnaheillum færð gjöf

Tvær 6 ára gamlar stúlkur heimsóttu Barnaheill föstudaginn 4. apríl og gáfu samtökunum ágóðan af tombólu sem þær héldu. Stúlkurnar heita Sandra María Sævarsdóttir, nemandi í Hofstaðaskóla og Vildís Einarsdóttir nemandi í Flataskóla. Þær héldu tómbólu til styrktar Barnaheill á Garðartorgi  í Garðabæ föstudaginn 29. mars og söfnuðu 4.700 krónum. Barnaheill þakkar Söndru og Vildísi kærlega fyrir stuðninginn.Tvær 6 ára gamlar stúlkur heimsóttu Barnaheill föstudaginn 4. apríl og gáfu samtökunum ágóðan af tombólu sem þær héldu. Stúlkurnar heita Sandra María Sævarsdóttir, nemandi í Hofsta...

Írösk börn á flótta þurfa að komast í skóla

Fimm ár eru síðan að stríðið í Írak hófst. Alþjóðasamtök Barnaheilla veita meira en tíu þúsund íröskum börnum og unglingum,  sem flúið hafa til Jórdaníu og Líbanon, formlega og óformlega menntun. Samtökin hvetja bandarísk stjórnvöld og alþjóðasamfélagið til að veita börnunum og fjölskyldum þeirra alla nauðsynlega aðstoð.Fimm ár eru síðan að stríðið í Írak hófst. Alþjóðasamtök Barnaheilla veita meira en tíu þúsund íröskum börnum og unglingum,  sem flúið hafa til Jórdaníu og Líbanon, formlega og óformlega menntun. Samtökin hvetja bandarísk stjórnvöld og alþj&o...