Fréttir Barnaheilla

Námstefna Barnaheilla og embættis ríkislögreglustjóra:

Erlendir sérfræðingar leiðbeina í baráttunni gegn barnaklámi á NetinuBarnaheill og embætti ríkislögreglustjóra héldu lokaða námstefnu undir yfirskriftinni „Stöðvum barnaklám á Netinu" föstudaginn 28. mars sl. Meðal fyrirlesara voru Terry Jones, rannsóknarlögreglumaður frá Manchester, og Cormac Callanan, framkvæmdastjóri Inhope-samtakanna. Barnaheill eiga aðild að Inhope sem eru alþjóðleg regnhlífarsamtök ábendingalína gegn barnaklámi, kynþáttafordómum og öðru ólöglegu/skaðlegu efni á Netinu.Erlendir sérfræðingar leiðbeina í baráttunni gegn barnaklámi á NetinuBarnaheill og embætti ríkislögreglustjóra héldu lokaða námstef...