Fréttir Barnaheilla

Hjólasala Barnaheilla framlengd til 29. maí

Hjólasöfnun lokið – hjólasala hefst í dag

SIMBI – ráðstefna um málefni barna

Þriðjudaginn 8. maí kl. 9–16 verður ráðstefna á Hilton hóteli um málefni barna á vegum velferðarráðuneytis þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. Dagskrá og skráning er á radstefna.is.