Fréttir Barnaheilla

,,Ég er að horfa á son minn deyja og get ekkert gert“

Að minnsta kosti helmingur íbúa á Gaza, eða 1,1 milljónir manns, standa frammi fyrir hörmulegu fæðuóöryggi. Sameinuðu þjóðirnar hafa sagt frá því að eitt af hverjum þremur börnum undir tveggja ára í norður-Gaza þjást af bráðri vannæringu.

Barnaheill óska eftir framboðum/tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna

Barnaheilla óska eftir framboðum / tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna.

Símalaus samvera – hvatningarátak Barnaheilla, Símans og Símaklefans

Barnaheill, Símaklefinn og Síminn hafa tekið höndum saman í að hvetja til ábyrgrar símanotkunar og hvetja til símalausrar samveru. Hvatningarátakinu er ýtt úr vör í ljósi þess að rannsóknir sýna að skipulögð skjáhvíld geti eflt lífsgæði og skapandi hugsun barna.