Fréttir Barnaheilla

Takk fyrir stuðninginn hlauparar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dáða með borðum og stuðningshrópum í blíðskapar veðri í miðborginni.Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dá&e...

Fjölskyldur flosna upp í Sýrlandi ? hundruð þúsunda á flótta frá heimilum sínum

Sýrlenskar fjölskyldur á átakasvæðum í Sýrlandi neyðast til þess að flýja heimili sín vegna stríðsátakanna sem þar geysa og fjölskyldumeðlimir verða í sumum tilfellum viðskila. Save the Children sem vinna með sýrlenskum flóttamönnum í Lebanon, Jórdaníu og Írak segja að þúsundir manna viti ekki um afdrif fjölskyldna sinna eða ættingja.Sýrlenskar fjölskyldur á átakasvæðum í Sýrlandi neyðast til þess að flýja heimili sín vegna stríðsátakanna sem þar geysa og fjölskyldumeðlimir verða í sumum tilfellum viðskila. Save the Children sem vinna með sýrlenskum flóttamönnum í Lebanon, Jórdaníu og Írak segja að &tho...

SÍMINN er hlekkur í Heillakeðju barnanna

Síminn er fyrirtæki mánaðarins í Heillakeðju barnanna í ágúst og leggur málefninu meðal annars lið í formi fjarskiptaþjónustu.  Ennfremur myndar starfsfólk Símans Heillakeðju starfsmanna og leggur þannig sitt af mörkum í þágu verkefna samtakanna sem snúa að því að efla mannréttindi barna.Síminn er fyrirtæki mánaðarins í Heillakeðju barnanna í ágúst og leggur málefninu meðal annars lið í formi fjarskiptaþjónustu.  Ennfremur myndar starfsfólk Símans Heillakeðju starfsmanna og leggur þannig sitt af mörkum í þágu verkefna samtakanna sem snúa að því að efla mannréttindi barna.Markmiðið með Heillakeðju barnanna er að s...

Tæplega 250 börn njóta góðs af hjólasöfnun

Afhending á hjólum sem söfnuðust í hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppninnar Wow Cyclothon hófst í lok júní. Alls bárust tæplega 500 hjól í söfnunina. Sjálfboðaliðum tókst að gera við tæplega 250 hjól en mörg hjólanna sem ekki var hægt að gera við nýttust í varahluti.Afhending hjólanna fór fram í gegnum mæðrastyrksnefndir, Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum og Félagsþjónustu Hafnarfjarðar.Afhending á hjólum sem söfnuðust í hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppninnar Wow Cyclothon hófst í lok júní. Alls bárust t&ael...