Fréttir Barnaheilla

Ársskýrsla fyrir 2006

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2010 með því að smella hér....

Listamenn og Art-Iceland.com afhenda Barnaheillum styrk

 Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna. Listagalleríið Art-Iceland.com hefur afhent Barnaheillum fjárhæð sem safnaðist við sölu listaverka á smámyndasýningu sem staðið hefur yfir í galleríinu undanfarnar vikur. Sýningunni lauk 15. janúar sl. og gáfu listamennirnir og galleríið 10% af upphæð seldra verka. Barnaheill þakka þennan góða stuðning við starf samtakanna....