Fréttir Barnaheilla

Stoltur og hreykinn verndari Barnaheilla

Fórnfúst starf Vigdísar Finnbogadóttur og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Fórnfúst starf Vigdísar og skýr sýn hennar á mikilvægi þess að tryggja réttindi barna hefur verið ómetanlegur styrkur í þau ríflega 20 ár sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa starfað.Vigdís Finnbogadóttir er ein af stofnendum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og er skráður stofnfélagi númer eitt. Samtökin voru stofnuð árið 1989, en ári áður hafði fagfólk á Barna- og unglingageðdeild La...

Blað Barnaheilla 2013 komið út

Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni sem snúa að starfsemi samtakanna.Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni ...

Áskorun til þingheims á Degi barnsins

Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska nýkjörnum þingmönnum og ríkistjórn til hamingju og óska þeim velfarnaðar í starfi á kjörtímabilinu. Í tilefni af Degi barnsins, sem haldinn er síðasta sunnudag í maímánuði, vilja samtökin minna á mikilvægi þess að réttindi barna séu höfð í heiðri hjá öllum þeim sem koma að umönnun og ákvörðunum er varða börn.Eftirfarandi áskorun hefur verið send á alla þingmenn:Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska nýkjörnum þingmönnum og ríkistjórn til hamingju og óska þeim velfarnaðar í starfi á kjörtímabilinu. Í tilefni af Degi barnsins, sem haldinn er s...

Barnaheill og GSK bjarga milljón barnslífum

Barnaheill - Save the Children hafa ráðist í samstarf við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) með það að markmiði að koma í veg fyrir dauða milljón barna undir fimm ára aldri á næstu fimm árum. Aðgengi að tveimur tegundum barnalyfja verður aukið til að ráðast gegn nýbura- og ungbarnadauða. Sérfræðiþekking beggja aðila á mismunandi sviðum verður grunnurinn að verkefninu sem hófst formlega 10. maí, fyrst í Kongó og Kenýu. Reynslan þar verður nýtt til að setja af stað sambærileg verkefni í fleiri löndum í suðurhluta Afríku, Asíu og Suður-Ameríku.Barnaheill - Save the Children hafa ráðist í samstarf við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GSK) með þa...

Börnin njóta ávallt vafans

Ef inn kemur ábending og mitt mat er að einhvers konar misnotkun sé tengd barni, nýtur barnið alltaf vafans,“ segir Hjálmar V. Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra.

Ný stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi

Á nýafstöðnum aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin ný stjórn samtakanna. Atli Dagbjartsson, barnalæknir var kosinn nýr varaformaður og þeir Bjarni Snæbjörnsson leikari og leiklistarkennari, og Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur voru kjörnir varamenn. Bjóðum við þá velkomna til starfa.Á nýafstöðnum aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin ný stjórn samtakanna.Atli Dagbjartsson, barnalæknir var kosinn nýr varaformaður og þeir Bjarni Snæbjörnsson leikari og leiklistarkennari, og Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur voru kjörnir varamenn. Bjóðum við þá velkomna til starfa.Þá voru þær Dögg P&aac...

Hlaupum til góðs fyrir börnin

Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við maraþonið og geta hlauparar skráð sig inn á síðuna og hlaupið til góðs.Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við maraþonið og geta hlauparar skráð sig inn á síðuna og hlaupið til góðs.Reykjavíkurmaraþon verður haldið í þrítugasta sinn laugardaginn 24. ágúst 2013. Á vefsvæðinu www.hlaupastyrkur.is fer fram áheitasöfnun í tengslum við ma...

Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna

Þann 15.maí nk mun Náum Áttum hópurinn standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hótel frá klukkan 08:15- 10:00. Yfirskrift fundarins er Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna. Ábyrgð fjölmiðla og foreldra – úrræði.Þann 15.maí nk mun Náum Áttum hópurinn standa fyrir morgunverðarfundi á Grand hótel frá klukkan 08:15- 10:00. Yfirskrift fundarins er Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna. Ábyrgð fjölmiðla og foreldra – úrræði.Framsögumenn fundarins koma úr ólíkum áttum en Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur hjá Foreldrahúsi hefur leikinn með erindinu Sjálfstyrkingarnámskeið, úrræði fyrir hverja?  Vigdís Jóhannsdóttir markaðsráðgja...

Ein milljón barna látast fyrsta sólarhringinn

Á hverju ári deyja meira en ein milljón barna áður en þau ná sólarhrings aldri. Þetta eru niðurstöður árlegrar skýrslu alþjóðasamtaka Barnaheilla - Save the Children um stöðu mæðra, sem birt er í dag. Þrjár milljónir barna látast áður en þau verða þriggja mánaða gömul, en hægt er að koma í veg fyrir 75% ungbarnadauða með ódýrum og áhrifaríkum aðferðum.Þetta er í 14. sinn sem Barnaheill – Save the Children gefa út skýrsluna um stöðu mæðra í heiminum. Í ár er fyrsti sólarhringurinn í lífi barna skoðaður sérstaklega.Á hverju ári deyr meira en ein milljón barna áður en þau verða só...

Aðalfundur Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Athugið að tillaga að lagabreytingu liggur frammi á skrifstofu samtakanna.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Athugið að tillaga að lagabreytingu liggur frammi á skrifstofu samtakanna.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi....