Fréttir Barnaheilla

IKEA styrkir neyðaraðstoð Barnaheilla

IKEA Foundation hefur skrifað undir samning við Barnaheill – Save the Children og samtökin Lækna án landamæra um fjárstuðning við neyðaraðstoð í kjölfar hamfara sem dynja yfir samfélög. IKEA Foundation hefur skrifað undir samning við Barnaheill – Save the Children og samtökin Lækna án landamæra um fjárstuðning við neyðaraðstoð í kjölfar hamfara sem dynja yfir samfélög. Í þeim aðstæðum eru börn hvað viðkvæmust og mannúðarsamtök á borð við Barnaheill – Save the Children þurfa að geta brugðist við án tafar til að koma börnunum til hjálpar. Samtökin geta nálgast fjármagnið strax í kjölfar slíkra hamfara.Barnaheill – Save the Children vinna &...

Örugg börn - nýtt veggspjald um slysavarnir

Um árabil hafa Barnaheill - Save the Children á Íslandi boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd.Um árabil hafa Barnaheill - Save the Children á Íslandi boðið heilsugæslustöðvum veggspjald um slysavarnir barna til að afhenda foreldrum í ung- og smábarnavernd.Nú hefur veggspjaldið verið endurgert og unnið í samstarfi við forvarnardeild VÍS. Veggspjaldið nefnist Örugg börn og er tilvalið að hengja upp á áberandi stað á heimilinu. Það sýnir hvernig hægt er að búa heimili og umhverfi barna á sem öruggastan hátt og reyna þannig að koma í veg fyrir að börn slasist, því slys eru yfirleitt engin tilviljun.Mælt er með þv...

Himnasending

Verkefnið er eins og himnasending til okkar,“ sagði leikskólastjóri einn að loknu námskeiði um Vináttu – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum. „Það passar einstaklega vel inn í alla starfsemi og styður vel við önnur verkefni og áætlanir leikskólans.“ Setning sem þessi er ekkert einsdæmi, því starfsmenn Vináttuleikskólanna okkar hafa undantekningarlaust tekið verkefninu fagnandi og strax er farinn að sjást mikill árangur af notkun þess.

Foreldrar í vanda

Yfirskrift næsta morgunverðarfundar Náum áttum hópsins er „Foreldrar í vanda. Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra“. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15 – 10:00. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Foreldrahús/Vímulausa æsku, sem halda upp á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir.Yfirskrift næsta morgunverðarfundar Náum áttum hópsins er „Foreldrar í vanda. Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra“. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15 – 10:00. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Foreldrahús/Vímulausa æsku, sem halda upp á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir.Framsöguerindi flytja Una María Óskarsd&oacut...

Ný barnabrúður á 7 sekúndna fresti

Á hverjum sjö sekúndum er stúlka undir fimmtán ára aldri leidd í hjónaband samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children sem sýnir fram á umfang barnabrúðkaupa og alvarlegra afleiðinga þeirra á líf stúlkna.Á hverjum sjö sekúndum er stúlka undir fimmtán ára aldri leidd í hjónaband samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children sem sýnir fram á umfang barnabrúðkaupa og alvarlegra afleiðinga þeirra á líf stúlkna. Allt niður í 10 ára gamlar stúlkur eru þvingaðar í hjónabönd með mönnum sem oft eru mun eldri en þær. Þetta á sér stað í löndum á borð við Afghanistan, Yemen, In...

600 börn hafa drukknað í Miðjarðarhafi 2016

Að minnsta kosti 600 flóttabörn hafa látist á þessu ári við að reyna að komast yfir Miðjarðarhafið í leit a betra lífi í Evrópu. Barnaheill – Save the Children hafa tekið saman gögn sem sýna að tvö börn hafa að meðaltali látist eða horfið á hverjum degi frá upphafi árs til loka septembermánaðar.Að minnsta kosti 600 flóttabörn hafa látist á þessu ári við að reyna að komast yfir Miðjarðarhafið í leit a betra lífi í Evrópu. Barnaheill – Save the Children hafa tekið saman gögn sem sýna að tvö börn hafa að meðaltali látist eða horfið á hverjum degi frá upphafi árs til loka septembermánaðar.Tölurnar eru birtar í ti...