Fréttir Barnaheilla

Barnaheill ? Save the Children og fleiri frjáls félagasamtök í Evrópu fagna öflugri evrópskri löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu barna

Tillaga Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um öfluga evrópska löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum er stórt skref í baráttunni fyrir vernd barna gegn ofbeldi. Ákvæði um síun á efni á netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt (sk. barnaklám) er mikilvægt tæki í þeirri baráttu.Tillaga Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um öfluga evrópska löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum er stórt skref í baráttunni fyrir vernd barna gegn ofbeldi. Ákvæði um síun á efni á netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt (sk. barnaklám) er mikilvæ...

Barnaheill ? Save the Children hvetja stjórnvöld um allan heim til að halda áfram öflugum stuðningi

- Alþjóðleg ráðstefna stjórnvalda margra ríkja heims í New York mun ráða úrslitum um framtíð barna á Haítí - Nær þremur mánuðum eftir mannskæðan jarðskjálfta sem lagði stór svæði á Haítí í rúst, eru börn í aukinni hættu og þurfa á viðvarandi aðstoð og vernd að halda. Nú þegar regntíminn nálgast, verður hörmuleg staða vandalausra barna, sem búa við óásættanlegar aðstæður, sífellt meira knýjandi. Alþjóðleg ráðstefna stjórnvalda margra ríkja heims sem haldin verður í New York á morgun, er mikilvægt tækifæri fyrir íbúa Haítí og stjórnv&o...

Jasmine Whitbread ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children

Jasmine Whitbread hefur verið ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi.Jasmine Whitbread hefur verið ráðin framkvæmdastjóri alþjóðaskrifstofu Barnaheilla - Save the Children. Hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Barnaheilla - Save the Children í Bretlandi.Hlutverk Jasmine verður m.a. að fylgja eftir metnaðarfullri stefnu samtakanna um umtalsverðar breytingar á lífi þeirra barna sem minnst mega sín í heiminum. Einnig hefur verið skipuð ný alþjóðleg stjórn sem í sitja m.a. þrír fulltrúar Norðurlandanna.29 landssamtök eru nú innan vébanda Barnaheilla - Sav...

Réttindi barna um víða veröld styrkt

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands fagna stuðningi Íslands við gerð valfrjálsar bókunar um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnaheill, Save the Children, á Íslandi og Mannréttindaskrifstofa Íslands fagna stuðningi Íslands við gerð valfrjálsar bókunar um alþjóðlegt kæruferli vegna brota á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Gerð þessarar valfrjálsu bókunar var á dagskrá Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf þann 11. mars sl. Þar lýstu íslensk stjórnvöld yfir eindregnum stuðningi sínu...

Barnaheill kynna Heyrumst.is á sýningunni Netið 2010

Barnaheill voru með kynningarbás í samstarfi við SAFT og Lýðheilsustöð á sýningunni Netið 2010 um liðna helgi. Barnaheill kynnti m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn..Barnaheill voru með kynningarbás í samstarfi við SAFT og Lýðheilsustöð á sýningunni Netið 2010 um liðna helgi. Barnaheill kynnti m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn.Fulltrúar úr ungmennaráði Barnaheilla og ungmennaráði SAFT stóðu vaktina í básnum ásamt starfsmönnum samtakanna. Sem fyrr segir kynnti Barnaheill m.a. Heyrumst.is, ábendingalínuna og vefsíðuna www.barnaheill.is/verndumborn. Netið er vaxandi þjónustu-, samskipta- og viðs...

Barnaheill, Save the Children, leggja áherslu á vernd barna eftir jarðskjálftana í Chile

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eru meðal þeirra samtaka sem veita börnum og fjölskyldum þeirra aðstoð í kjölfar jarðskjálftanna í Chile. Hundruð þúsundir barna eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftana og samtökin leggja áherslu á að börnin fái nauðsynlega vernd og stuðning.Jarðskjálftinn, 8,8 á Richter, er einn sá har&e...