Fréttir Barnaheilla

Skýrsla Barnaheilla - Barnafátækt er brot á mannréttindum barna

Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og er barnafátækt veruleiki í öllum ríkjum Evrópu, einnig í hinum norrænu velferðarríkjum.Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og er barnafátækt veruleiki í öllum ríkjum Evrópu, einnig í hinum norrænu velferðarríkjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar skýrslu sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynntu í Austurbæjarskóla nú fyrr í dag.  Skýrslan er samstarfsverkefni Save the Chil...

Tilkynning til Barnaverndar er beiðni um aðstoð, ekki kæra

,,Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og því fylgi fordæming og skömm." Skrifar Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í grein í Fréttablaðinu í dag.Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og...

Barnafátækt - brot á mannréttindum barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynna skýrslu um fátækt barna á Íslandi og í Evrópu þriðjudaginn 15. apríl kl 12.00 - 13:00 í sal Austurbæjarskóla við Barónsstíg.