Fréttir Barnaheilla

Ein milljón nýbura deyr fyrsta sólarhringinn

Fyrstu 24 klukkutímarnir í lífi ungbarna eru þeir hættulegustu. Meira en ein milljón barna deyr innan sólarhrings frá fæðingu á hverju ári samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Auk þess deyja 1,2 milljónir barna í fæðingu, flest vegna þess að hjartað hættir að slá þegar erfiðleikar koma upp í fæðingu, vegna sýkinga og ofreynslu.Fyrstu 24 klukkutímarnir í lífi ungbarna eru þeir hættulegustu. Meira en ein milljón barna deyr innan sólarhrings frá fæðingu á hverju ári samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Auk þess deyja 1,2 milljónir barna í fæðingu, flest vegna þess að hjartað hættir að s...

Út að borða fyrir börnin 2014

Laugardaginn 15. febrúar hefst fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin í fjórða sinn og stendur yfir til 15. mars. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa að átakinu í samvinnu við 22 veitingastaði sem gefa andvirði, eða hluta andvirðis, af völdum réttum.Laugardaginn 15. febrúar hefst fjáröflunarátakið Út að borða fyrir börnin í fjórða sinn og stendur yfir til 15. mars. Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa að átakinu í samvinnu við 22 veitingastaði sem gefa andvirði, eða hluta andvirðis, af völdum réttum. Fólk er hvatt til að fara út að borða með börnin, veitingastaðir fá fleiri gesti, börnin fá að gera eitthvað skemmtilegt me&e...

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2014

Á alþjóðlega netöryggisdeginum, 11. febrúar næstkomandi, verður haldinn ráðstefna um Internetið við Menntavísindasvið HÍ. Að henni standa mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjarskiptastofnun og SAFT. Ekkert þátttökugjald er á ráðstefnuna og skráning fer fram á Facebook eða með pósti á saft@saft.isÁ alþjóðlega netöryggisdeginum, 11. febrúar næstkomandi, verður haldinn ráðstefna um Internetið við Menntavísindasvið HÍ. Að henni standa mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjar...