Fréttir Barnaheilla

Neyðaraðstoð og menntun barna í stríðshrjáðum löndum - óskað eftir framlögum

Barnaheill - Save the Children vinna að verkefnum í 120 löndum og er bæði um að ræða langtímaverkefni og neyðaraðstoðAlþjóðlegt neyðarteymi Barnaheilla -Save the Children fundar í Reykjavík dagana 27.-29. júní og til umræðu er skilvirk neyðaraðstoð og hvernig Barnaheill - Save the Children geti unnið enn betur að því að bæta aðstæður barna í neyð. Barnaheill leggja áherslu á að grunnmenntun barna verði hluti af neyðaraðstoð, ekki síst á átakasvæðum þar sem neyðarástand hefur ríkt í langan tíma. Meðal staða þar sem nú ríkir mikil neyð er Darfur í Súdan og Chad og sinna Barnaheill -Save the Children neyðaraðstoð á þessum svæð...

??saldarmarkmi? Sameinu?u ?j??anna um menntun fyrir ?ll b?rn ?ri? 2015 n?st ekki a? ?breyttu a? mati

Alþjóðasamtökin Barnaheill - Save the Children vara við því í nýrri skýrslu samtakanna að þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna um menntun fyrir öll börn fyrir árið 2015 náist ekki ef þjóðir heims herði ekki róðurinn enn frekar - en sá tími sem þær settu sér árið 2000, til að ná þessum markmiðunum, er nú hálfnaður.  Alþjóðasamtökin Barnaheill - Save the Children vara við því í nýrri skýrslu samtakanna að þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna um menntun fyrir öll börn fyrir árið 2015 náist ekki ef þjóðir heims herði ekki róðurinn enn frekar - en sá tími sem þ&aeli...

Athygli styrkir Barnaheill - Save the Children á Íslandi

Með sérstökum samningi, sem undirritaður var í dag, hefur Athygli ehf. gerst einn samstarfsaðila Barnaheilla og mun fyrirtækið styrkja samtökin með endurgjaldslausu framlagi vegna ímyndar- og kynningarmála á árinu 2007. Samningurinn er liður í þeirri stefnu stjórnar fyrirtækisins að leggja sitt af mörkum til samfélagsmála.Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla segir þetta samstarf við Athygli afar þýðingarmikið fyrir samtökin: „Við hjá Barnaheillum gerum okkur grein fyrir mikilvægi þess að eiga trúverðug og fagleg samskipti við hagsmunaaðila okkar og við treystum Athygli afar vel til að aðstoða okkur í þeim efnum. Við erum þeim mjög þakklát fyrir þennan gó...

Fjölskyldan saman með börnin í fókus.

Sumarverkefni SAMAN-hópsins 2007, sem Barnaheill er þátttakandi í, var kynnt í Kársnesskóla þriðjudaginn 5. júní síðastliðinn, undir yfirskriftinni: Fjölskyldan saman með börnin í fókus, sýnum umhyggju í verki. Heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ýtti verkefninu úr höfn að viðstöddum gestum.Sumarverkefni SAMAN-hópsins 2007, sem Barnaheill er þátttakandi í, var kynnt í Kársnesskóla þriðjudaginn 5. júní síðastliðinn, undir yfirskriftinni: Fjölskyldan saman með börnin í fókus, sýnum umhyggju í verki. Heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ýtti verkefninu úr höfn að vi&...

Íslenskar athafnakonur leggja Barnaheillum lið

Barnaheill - Save the Children á Íslandi - efndu til vel heppnaðs fjáröflunarhádegisverðar í Iðnó á dögunum þar sem um 40 konur úr íslensku athafnalífi komu saman til að styðja við starfsemi samtakanna.Barnaheill - Save the Children á Íslandi - efndu til vel heppnaðs fjáröflunarhádegisverðar í Iðnó á dögunum þar sem um 40 konur úr íslensku athafnalífi komu saman til að styðja við starfsemi samtakanna.Að sögn Petrínu Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóri Barnaheilla, heppnaðist viðburðurinn einstaklega vel og fengu samtökin marga nýja og öfluga styrktarfélaga. Kona sem ekki vildi láta nafns síns getið gaf einnig 500.000 kr. til menntaverkefnis í Úganda eftir há...

Fjöldi krakka til veiða í Elliðaánum í boði OR

Barnaheill hefur verið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur um að skipuleggja veiði í Elliðaánum fyrir börn og unglinga. Um 100 börn úr Öskjuhlíðarskóla, einhverfudeild Fellaskóla og frá Barna og unglingageðdeild Landspítala háskólasjúkrahúss, BUGL, hafa komið til silungsveiða í Elliðaánum nú í vor í boði Orkuveitu Reykjavíkur. Krakkarnir hafa einnig átt kost á fræðslu um náttúrufar í Elliðaárdalnum.  Barnaheill hefur verið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur um að skipuleggja veiði í Elliðaánum fyrir börn og unglinga. Um 100 börn úr Öskjuhlíðarskóla, einhverfudeild Fellaskóla og frá Barna og unglingageðdeild Landsp&iacu...

Bolir til styrktar Barnaheillum

Frá örófi alda hafa bændur og búalið markað eyrun á búfénaði sínum með mörkum eins og Biti aftan hægra eða Stig framan vinstra.Myndlistakonan Magnea Þuríður Ingvarsdóttir hefur sett verk sitt um ,,Mörk" í samhengi við nútímann og aukna umfjöllun um náttúruperlur Íslands í fallegum bolum sem hún er að selja til styrktar Barnaheillum.Dæmi um áprentun á bolum. Fleiri gerðir eru til eins og Snæfell - Biti, Geldinganes - Tvírifað í stúf, Þingvellir - Alheilt? ofl.Hægt er kaupa bolina á skrifstofu Barnaheilla.Bolirnir eru úr 100% bómul og eru til í hvítu, svörtu, ljósbláu og gráu. Verð 2.200 krónur. Allur ágóði rennur til Barnaheilla.Barnaheill þ...

Skorað fyrir gott málefni í Landsbankadeildinni

Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja. FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheill - Save the Children á Íslandi og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir sýndan stuðning. Óskum við þeim góðs gengis í komandi leikjum sem og öðrum liðum og þökkum Landsbankanum kærlega fyrir frábært framtak.Fyrir hvert skorað mark í næstu umferð í Landsbankadeild karla og kvenna í fótbolta mun Landsbankinn leggja 30.000 kr. til góðs málefnis. Liðin völdu sjálf hvaða málefni þau vilja styðja. FH í meistaraflokki karla styrkja Barnaheil...

Fjáröflunarhádegisverður í Iðnó 7. júní n.k.

Þann 7. júní n.k. standa Barnaheill að fjáröflunarhádegisverði í Iðnó.  Við hvetjum allar konur að leggja góðu málefni lið og snæða hádegisverð í hópi góðra kvenna í sumarstemningu.  Allur ágóði rennur til málefna Barnaheilla.Fjáröflunarhádegisverðurinn er frá kl. 12:00-14:00.  Verð 6.500 krónur.Veislustjóri er Jóhanna Vigdís HjaltadóttirHægt að nálgast boðskort til að taka þátt hér.Í undirbúningsnefnd eru:Dögg KáradóttirElaine MehmetElsa EinarsdóttirInga SólnesMaría SkúladóttirPetrína ÁsgeirsdóttirRagnhildur SkarphéðinsdóttirFjáröflunarhádegisverðurinn er styrk...