Fréttir Barnaheilla

Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla

Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 9. september kl. 18:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.Aðalfundur ungmennaráðs Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 9. september kl. 18:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.Á dagskrá verður skýrsla stjórnar fyrir liðið ár og umræður um framkvæmdaáætlun næsta árs.Við hvetjum ungmenni á aldrinum 13-25 ára til að mæta og láta til sín taka....

Grikkland höndlar ekki gífurlegan fjölda flóttamanna

Flóttabörn og börn í hópi hælisleitenda eiga á hættu að að vera misnotuð, eða að fá sjúkdóma vegna skorts á opinberri þjónustu og stuðningi þar sem þau koma á land. Í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children er lagt mat á stöðu barna sem flóttamanna eða hælisleitenda í Grikklandi. Um það bil 1.000 manns koma á land á grísku eyjunum dag hvern, meiri hluti þeirra eru Sýrlendingar sem leita skjóls í Evrópu. Í júní komu 4.270 börn til eynna, þar af voru 86 án fylgdar.Flóttabörn og börn í hópi hælisleitenda eiga á hættu að að vera misnotuð, eða að fá sjúkdóma vegna skorts á opinbe...